Fréttir

Umdæmisstjórnarfundur.

  • 26.11.2016

Umdæmisstjórnarfundur.

Umdæmisstjórnarfundur 26 nóvember 2016

Haukur umdæmisstjóri setti fund kl 10.oo og tilkynnti að hann myndi keyra fundinn áfram og í stað þess að taka matarhlé yrði borðað eftir fundinn vegna þess að menn þurfa að komast til síns heima .  Fundurinn hófst á kynningu fundarmanna sem koma víða að. Haukur hóf síðan skýrsluliðinn á sinni skýrslu og stiklaði á stóru yfir starfið og það sem búið er verið að gerast hjá honum síðan hann tók við embætti Umdæmisstjóra. Sigurður Einar Umdæmisritari kom næstur með úrdrátt úr sinni skýrslu, en þess er vert að geta að allar skýrslur stjórnar og nefndarmanna munu birtast hér á vefnum um leið og fundagerðin er klár. Magnús Umdæmisféhirðir kom næstur og sagði að ársreinkningur síðasta starfsárs fylgir hanns skýrslu og er búið að senda hann til endurskoðunar, Magnús fór lauslegar yfir fjármálin og hanns starf og er ekki að sjá annað en 

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði á Siglufirði

  • 22.11.2016

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði á Siglufirði

Fundur svæðisstjóra var haldinn 19 nóvember á Siglufirði. Góður og málefnalegur fundur. Hefði mátt vera betri mæting. Veðurguðirnir spiluðu þar inní. Fundarmönnum var skipt í tvo málefnahópa með það að markmiði að fara yfir spurningar sem svæðisstjóri sendir út í Kiwanisklúbba á Óðinssvæði í byrjun starfsársins. Svör hafa borist frá flestum klúbbum. 
Hér að

Keilir afhendir Brunavörnum Suðurnesja bangsa !

  • 22.11.2016

Keilir afhendir Brunavörnum Suðurnesja bangsa !

Þann 21 Nóvember afhenti Kiwanisklúbburinn Keiir nýjar birgðir af böngsum til Brunavarna Suðurnesja en bangsarnir eru ætlaðir til huggunar fyrir þau börn sem þurfa á sjúkraflutningum að halda.

Hefð hefur skapast fyrir því að Kiwanisklúbburinn Keilir gefi bangsa til Brunavarna Suðurnesja.

Bangsinn hefur fengið nafnið Ævar en það er gert í nafni Ævars Guðmundssonar fyrrverandi Keilismanns sem lést árið 2008 en fjölskyldan hans styrkti verkefnið „Kiwanisklukkan“ á

Gjafir til Skjálfandafélaga.

  • 18.11.2016

Gjafir til Skjálfandafélaga.

Þegar félagar í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda mættu til fundar á miðvikudagskvöldið biðu þeirra gjafir frá eiginkonum þeirra.
Voru það tvö hitaborð og súpupottur og kemur þetta til með að nýtast vel í Kiwanishúsinu.

Skjálfandafélagar færa þeim bestu þakkir fyrir.

Góðar gjafir

  • 17.11.2016

Góðar gjafir Þegar félagar í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda mættu til fundar á miðvikudagskvöldið biðu þeirra gjafir frá eiginkonum þeirra.

Stefnumótunarþing

  • 12.11.2016

Stefnumótunarþing

Eftir hádegi var myndaður stór hringur og spurningum varpað fram sem síðan verða ræddar í umræðuhópunum eftir þvi fundarformi sem áður er getið.

Það er skemmst frá því að segja að þetta fundarform er frábært og fær nánast alla fundarmenn til að tala, já bara eins og að ræða málin yfir kaffibolla á góðri kaffistofu, og er þetta form frábært t.d fyrir klúbba ef þarf t.d að ræða innri mál klúbba til að fá félaga til að tjá sig. Eftir frábærar umræður og margar góðar hugmyndir 

lokaði Hjördís opna rýminu og hélt smá erindi og jafnframt spurði fundarmenn hvernig þeim 

Stefnumótunarþing grasrótar Kiwanis.

  • 12.11.2016

Stefnumótunarþing grasrótar Kiwanis.

Stefnumótunarþing undir titlinum "Á-ætlun" um betra umdæmi var sett á Hótel Hafnarfirði í morgun laugardaginn 12 nóvember. Konráð Konráðsson formaður stefnumótunarnefndar setti fundinn og fór yfir dagskrá þingsins, og bauð síðan Hauk Sveinbjörnsson umdæmisstjóra velkominn í pontu Haukur sagði frá því að við værum fyrsta umdæmið sem heldur svona ráðstefnu með þessu formi . Haukur lýsti yfir ánægju sinni með frábæra mætingu en tæplega 50 manns skráðu sig á þingið. Haukur sagði sitt mottó að vera stoltur Kiwanis maður, og við eigum 

Sviða og lappa veisla Sjaldar í Fjallabyggð !

  • 11.11.2016

Sviða og lappa veisla Sjaldar í Fjallabyggð !

Það verðu sviða- lappa-veisla á fundi Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð, föstudagskvöldið 18. nóvember kl. 19.30.  Á laugardeginum 19. verður haldin svæðisráðsfundur Óðisnsvæðis í sama sal á Siglufirði.

Kiwanisfélagar ásamt mökum eru boðnir velkomnir á 

Dyngja hélt Bingó í Árskógum.

  • 08.11.2016

Dyngja hélt Bingó í Árskógum.

Kiwanisklúbburinn Dyngja hélt bingó í Árskógum, mánudagskvöldið 7. nóvember. Spilaðar voru 15 umferðir, um veglega vinninga frá velunnurum klúbbsins. Í hléi var kaffi og heimabakaðar "dyngjur" í boði. Ágóði bingósins rennur eins og oft áður til Vinasetursins. Við í Kiwanisklúbbnum Dyngju viljum

31. Villibráðahátíð Hraunborgar !

  • 02.11.2016

31. Villibráðahátíð Hraunborgar !

Hin frábæra Villibráðarhátíð Kiwanisklúbbsins Hraunborgar í Hafnarfirði verður haldin laugardaginn 5 nóvember kl 12.00 í Sjónarhóli Kaplakrika. Þarna verður að venju glæsilegt Villibráðarhlaðborð að hætti  Grétars J. Sigvaldasonar matreiðslumeistari. Einnig veður boðið uppá Happadrætti og Listaverkauppboð og margt fleira.

Hér að neðan má sjá allt um þetta ásamt

Ívar Atlason með fyrirlestur.

  • 01.11.2016

Ívar Atlason með fyrirlestur.

Á almennum fundi s.l fimmtudag 27. október sem jafnframt var Kótilettufundur, var Ívar Atlason yfirmaður HS orku í Vestmannaeyjum með fróðlegan fyrirlestur. Efnið var um varmadælur til að hita upp hús í Vestmannaeyjum, en þessi búnaður gæti lækkað hitunarkostnað heimila um 10 %. Þegar eru hafnar framkvæmdir við þetta verkefni og er byrjað að bora við Hlíðarveg þar sem húsið með dælubúnaðnum mun rísa, en úr þessum borholum verður  p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} nægur sjór til að keyra varmadælurnar. Erindi Ívars var vel uppsett og fróðlegt og svaraði hann fjölda spurninga frá fundarmönnum sem voru mjög áhugasamir um verkefnið enda Vestmannaeyjar eitt af svokölluðu köldum svæðum sem ekki hafa yfir hitaveitu að ráða en aftur á móti var hraunhiti notaður við kyndingu húsa til skammst tíma og síðan tóku rafskautakatlar við, en framtíðin er vonandi varmadælur. Að loknu erindi færði forseti Ívari bækurnar Við Ægisdyr sem smá þakklætisvott frá okkur Helgafellsfélögum og þökkum við Ívari kærlega fyrir frábært erindi.  

Sámal Bláhamar er nýr ævifélagi Kiwanis Internatonial.

  • 31.10.2016

Sámal Bláhamar er nýr ævifélagi Kiwanis Internatonial.

Sámal Bláhamar svæðisstjóri Færeyja hjá Kiwanisumdæminu Ísland-Færeyjar er nýr ævifélagi Kiwanis Internatonial.

Allir ævifélagar KI fara á heiðurslista í félagatal Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyja Hvítu bókinni. Sámal segir frá hvernig

hann gekk í Kiwanis og hvað Kiwanisklúbbarnir starfa við í Færeyjum.

 

 

Í 1981 heitti Eirikur Ingvarsson verkfrøðingur, á 

Októberfest Eldeyjar

  • 20.10.2016

Októberfest Eldeyjar

 Föstudaginn 28. október blásum við til hátíðar í Eldeyjarhúsinu og höldum Októberfest.  Gestir velkomnir!

Félagsmálafundur Jörfa mánudaginn 17.okt. 2016

  • 18.10.2016

Félagsmálafundur Jörfa mánudaginn 17.okt. 2016

Þetta var fyrsti fundur eftir stjórnarskipti og því fyrsti fundur sem Böðvar Eggertsson forseti stjórnaði. Dagskráin var hefðbundin. Forseti afhenti öllum formönnum nefnda skipunarbréf.  Guðjón Kr. Benediktsson var heiðraður með  silfurstjörnu Kíwanis fyrir vel unnin störf. Mættir voru 22 félagar og fjórir boðuðu forfall.

Stjórnarskipti í Óðinssvæði.

  • 17.10.2016

Stjórnarskipti í Óðinssvæði.

Annasamri helgi var að ljúka hjá svæðisstjóra Óðinssvæðis. Föstudagskvöldið 14. október var haldið í Mývatnssveitina til stjórnarskipta. Forsetar og ritarar voru settir í embætti og þeim síðan falið að klára innsetningu stjórnar við fyrsta tækifæri. Kiwanisklúbbarnir Askja, Herðubreið, Skjálfandi og Emblur voru mættir á Sel Hótel. Til þessa fundar voru mættir 45 félagar og makar. Þetta gekk eins og í sögu, borðaður góður matur, setið lengi, spjallað um Kiwanis og það fyrirkomulag sem var haft á þessum fundi.

Laugardagskvöldið 15. október fór svæðisstjóri inn

Vel heppnaður Lambaréttadagur hjá Kiwanisklúbbnum Heklu.

  • 16.10.2016

Vel heppnaður Lambaréttadagur hjá Kiwanisklúbbnum Heklu.

Föstudagskvöldið 14. október var hinn árlegi Lambaréttadagur haldinn. Að venju var maturinn allur eldaður og gerður úr lambinu. Það var ákveði af styrktarnefnd klúbbsins að ágóði þessa kvölds rynni til Íþróttasambands fatlaðra, það góða starf sem þar er unnið til uppbyggingar á íþróttastarfs fatlaðra barna og til að aðstoða þau til þátttöku í stórmótum erlendis eins og Ólpíuleikunum,
 Veislustjóri var Sigríður Á. Andersen alþingiskona og stóð hún sig með prýði. Þetta er brot í sögu klúbbsins að fá konu sem veislustjóra. Guðlaugur Þór Þórðarson var 

Stjórnarskipti hjá Sólborgu í Hafnarfirði.

  • 14.10.2016

Stjórnarskipti hjá Sólborgu í Hafnarfirði.

Stjórnarskipti hjá Kiwanisklúbbnum Sólborg voru haldin 7.okt. sl. Ný stjórn tók við völdum undir stjórn Vilborgar Andrésdóttur, en með henni í stjórn eru Petrína Ragna Pétursdóttir kjörforseti, Karlotta Líndal ritari, Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir féhirðir, meðstjórnendur Hafdís Ólafsdóttir, Dröfn Sveinsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir og fráfarandi forseti Hjördís Harðardóttir.

Fráfarandi forseti veitti nokkrar viðurkenningar og má þar nefna að 4 félagar fengu viðurkenningu vegna 100% mætinga en það voru

Innsetning stjórnarmanna og inntaka nýrra félaga !

  • 14.10.2016

Innsetning stjórnarmanna og inntaka nýrra félaga !

 Á stjórnarskiptafundi 1.október voru tveir stjórnarmanna fjarverandi og voru þeir því settir í embætti á félagsmálafundir 13 október. Þetta var Rúnar Þór Birgisson sem settur var inn sem féhirðir klúbbsins og Jónatan Guðni Jónsson kjörforseti.  Á þessum fundi voru líka teknir inn tveir nýjir félagar sem báðir eru sjómenn og áttu því ekki heimangegnt þann 1 október. Þessir nýju félagar eru   Ragnar Jóhannsson og Agnar Magnússon. Við bjóðum þessa nýju félaga velkomna í klúbbinn og hreyfinguna og væntum mikils af þeim í framtíðinni. Það var Tómas Sveinsson f.f Svæðisstjóri sem sá um athöfnina með dyggri aðstoð Guðmundar Jóhannssonar.   Rúnar Þór Birgisson féhirðir   Jónatan Guðni kjörforseti Inntaka nýrra félaga