Fréttir

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhendir göngugrind !

 • 14.10.2016

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhendir göngugrind ! p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 10.0px 0.0px; line-height: 16.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #333333; -webkit-text-stroke: #333333; background-color: #ffffff} span.s1 {font-kerning: none} Um síðastliðin mánaðarmót afhenti Kiwanisklúbburinn Helgafell gjöf til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Um er að ræða fullkomna Gate göngugrind að verðmæti 436.846,- kr.  Göngugrind þessi er mjög þægileg í meðförum að sögn Örnu Huldar Sigurðardóttur, deildarstjóra á sjúkradeild HSU, en p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 10.0px 0.0px; line-height: 16.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #333333; -webkit-text-stroke: #333333; background-color: #ffffff} span.s1 {font-kerning: none}  þar hefur grindin verið í notkun í nokkrar vikur og hefur nú þegar sannað gildi sitt.  Arna Huld vildi fyrir hönd sjúkrahússins koma á framfæri kæru þakklæti til Kiwanismanna fyrir þessa veglegu gjöf.

Vetrarstarf á fullt

 • 12.10.2016

Vetrarstarf á fullt Vetrarstarfið er komið á fullt í Kiwanis.  Í liðinni viku voru kiwanismenn og konur um allt land að selja K-lykilinn.

K-lykilinn video

 • 08.10.2016

K-lykilinn video

Fyrsti K-lykillinn afhentur !

 • 05.10.2016

Fyrsti K-lykillinn afhentur !

Haukur Sveinbjörnsson, Gunnsteinn Björnsson og Gylfi Ingvarsson formaður K-dagsnefndar afhentu í dag 30. september, forseta Íslands Guðna Thorlacius Jóhannessyni fyrsta K-lykilinn. Hann er verndari söfnunar K-lykilsins sem stendur frá 1.-10. október um land allt.

Um árabil hefur Kiwanishreyfingin vakið athygli á málefnum þeirra sem glíma við geðræna sjúkdóma. Einkunnarorðin „Gleymum ekki geðsjúkum“ eru flestum landsmönnum að góðu kunn. Með sölu á K-lyklinum hefur Kiwanisfélögum tekist að 

Stjórnarskipti hjá Heklu

 • 05.10.2016

Stjórnarskipti hjá Heklu

Stjórnarskiptafundur Heklu var haldinn á Grand Hótel föstudaginn 30 september s.l. Það voru svæðistjórarrni Ólafus Sveinsson sem nú er að láta af embætti og Jóhannes Guðlaugsson sem er að taka við keflinu sem sáu um stjórnarskiptin. Einnig á þessum fundi afhenti forseti Ingólfi Friðgeryssyni Heklubikarinn fyrir vel unnin störf fyrir klúbbin. Nýja stjórnin

K-lykilinn

 • 04.10.2016

K-lykilinn

Stjórnarskipti 2016

 • 02.10.2016

Stjórnarskipti 2016

Áður en stjórnarskiptafundurinn hófst var efnt til fræðsluferðar um Álftanes. Farið var í rútu. Lagt af stað frá Prestastíg kl 17:30, síðan ekið að Húsgagnahöllinni og Mjódd og fólk tekið upp.  Síðastur kom forsetinn, Sigursteinn og frú við afleggjarann að Bessastöðum og þótti vel við hæfi. Síðan ekið að Gestshúsum og Einar Ólafsson sem þar er fæddur og uppalinn. Hann lýsti siðan staðháttum og byggð á Álftanesi bæði fyrr og nú.  Hann kom ekki tómhentur heldur færði ferðafólkinu bjór af sterkara taginu til hressingar. Verður að telja það harla óvenjulegt upphaf á leiðsögn.  Eftir hafa skilað Einari til síns heima var ekið að Hliði þar sem upphaflega var áætlunin að hafa fundinn en húsnæðið var ekki tilbúið.  Þar tók Jóhannes veitigamaður í Fjörukránni, en hann mun reka Hlið einnig, á móti okkur með meiri bjór og sýndi okkur svo staðinn og húsnæðið sem enn er í uppbyggingu.  Þótti öllum staðurinn áhugaverður og fór svo að Böðvar verðandi forseti lagði inn pöntun fyrir jólafund Jörfa 9.des.  Síðan var ekið sem leið lá í Fjörukrána. Rútan var á vegum félaga okkar  Magnúsar Jóssonar og hafði hann bílstjóra á útleiðinni en ók svo hópnum heim að loknum fundi.

Hvítabókin til próflesturs !

 • 26.09.2016

Hvítabókin til próflesturs !

Nú er Hvíta bókin  félagatalið okkar kominn inn á vefinn til skoðunar og væri mjög gott að Kiwanisfók fari vel yfir félagatalið og koma með athugasemdir og leiðréttingar ef einhverja eru, en lokaútgáfan kemur síðan út þann 10 október.
Athugasemdir sendist til

 

Haustfundur

 • 21.09.2016

Haustfundur Þá er fyrsta Kiwanisfundi haustsins lokið. Fróðlegur og skemmtilegur að vanda í þessum magnaða klúbbi, Kiwanisklúbbnum Skjálfanda.

Framkvæmdir á Bíldshöfða

 • 10.09.2016

Framkvæmdir á Bíldshöfða

Eins og flestum er kunnugt þá lentum við fyrir miklu vatnstjóni í upphafi árs á húsnæði okkar að Bíldshöfða 12. Eftir að tryggingar voru búnar að bæta okkur tjónið var ákveðið að ráðást í breytingar um leið og öllum gólfefnum o.fl var skipt út. Geymslan hefur fengið nýtt hlutverk en verið er að breyta henni í eldhús og búið að gera hurðargat inn í salinn og verða settar rennihurðið í eldhúsið, en síðan

Góðgerðagolfmót Eldeyjar 2016

 • 09.09.2016

Góðgerðagolfmót Eldeyjar 2016

 Góðgerðargolfmót Eldeyjar var haldið í áttunda sinn föstudaginn 9.september.  Sem fyrr var spilað í Leirdal, velli GKG og allur ágóði af mótinu rennur til Ljóssins sem er endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Helstu styrktaraðilar mótsins í ár voru Viðskiptahúsið og Síminn.

?Lykill að lífi? 2016

 • 31.08.2016

?Lykill að lífi? 2016

Kiwanisfélagar undirbúa K-dagslyklasölu sem verður í október, þá býðst landsmönnum svona lykill til sölu og vonandi verður rífandi sala. Geðverndarfélög njóta ágóðans en geðverndarmál koma okkur öllum við. Sýnum samstöðu kaupum K-lykil!  Ávarp forseta Íslands

Kæru Kiwanisfélagar og vinir

 • 30.08.2016

Kæru Kiwanisfélagar og vinir

Kiwanisklúbburinn Freyja Skagafirði mun halda vígsluathöfn sína þann 9. september næstkomandi.

Mun gleðin fara fram í félagsheimilinu Ljósheimum Sauðárkrók og byrjar athöfnin kl 20:00.

Vígsla, skemmtun og  léttar veitingar.

Vonumst við til að sjá sem flesta og hlökkum til að verða formlega vígðar inn í Kiwanis fjölskylduna á Íslandi.

 

Eldeyjarmótið í golfi

 • 28.08.2016

Eldeyjarmótið í golfi  Árlegt golfmót Eldeyjar var haldið á velli GKG sunnudaginn 28. ágúst í blíðskaparveðri.  Keppt var í flokki Eldeyjarfélaga og einnig flokki gesta.  Úrslit urðu þessi :  Eldeyjarfélagar:1. Eyþór K. Einarsson - 37 punktar2. Guðlaugur Kristjánsson - 32 punktar3. Bjarni Gíslason - 32 punktar Gestir:1. Nanna Þorleifsdóttir - 25 punktar2. Eðvald Eðvaldsson - 22 punktar3. Ásgerður Gísladóttir - 20 punktar

Ós styrkir börnin

 • 26.08.2016

Ós styrkir börnin

Í sumar gaf Kiwanisklúbburinn Ós Start M6 Junior barnahjólastól og einnig æðalýsingatæki til notkunar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði. Það var Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir hjúkrunarstjóri hjá HSSA sem veitti gjöfunum viðtöku fyrir hönd Heilbrigðisstofnunarinnar og þakkaði hún Sigurðir Einari Sigurðssyni ritara Óss fyrir góðar gjafir. 

 

Kiwianishreyfingin er góðgerðarsamtök sem

Jólaball Eldeyjar

 • 18.08.2016

Jólaball Eldeyjar

 Jólaball var haldið í Eldeyjarhúsinu sunnudaginn 20. desember.  Eldeyjarfélagar fjölmenntu með afkomendum og vinum, jólasveinninn kom í heimsókn, boðið var upp á heitt súkkulaði og gestir tóku með sér sýnishorn af jólabakstrinum. Myndir á myndasíðu.

Jólafundur Gullstjarna.

 • 12.08.2016

Jólafundur Gullstjarna. Jólafundur Jörfa var haldinn 9.dsember að Hliði á Álftanesi.  Þar er nýuppgerður veitingastaður sem Jóhannes í Fjörukránni rekur nú. Við vorum fyrsti hópurinn  sem þar kemur eftir endurbætur og fengum sérstakar móttökur í samræmi við það.  Húsakynni eru skemmtileg og skreytt ótal munum úr náttúrinni og  er sjón sögu ríkari.  Við mættum tæplega 40 og flest komum við saman  í rútu og áttum góða kvöldstund. Sérstaklega var ánægjulegt að þrjár ekkjur látinna félaga komu til að gleðjast með hópnum. Friðjóni Hallgrímssyni  var færð gjöf í tilefni 70 ára afmælis og Haraldur Finnsson var  sæmdur gullstjörnu Kiwanis. Þá las Þórarinn Eldjárn smásögu úr nýútkominni bók og séra Þór Hauksson flutti hugvekju og mæltist báðum vel.  Félagar sögðu gamansögur að venju og fóru allir til síns heima glaðir í bragði eins og Jörfamönnum er tamt.  

Útihátíð Óðinssvæðis

 • 30.06.2016

Útihátíð Óðinssvæðis

 Um síðustu helgi var haldin útihátíð Óðinssvæðis í Ártúni við Grenivík.

Fréttablað Heklu á Tímarit.is

 • 23.06.2016

Fréttablað Heklu á Tímarit.is

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur gert það gott í starfi fyrir samfélagið og haldið vel utan um það sem fram hefur farið í klúbbnum. Klúbburinn hefur m.a gefið út fréttablað frá upphafi og kom fyrsta tölublað út í marz 1966 (já mars var skrifað með z í gamla daga) 

Þessar frábæru heimildir klúbbsinns er nú orðið aðgengilegar á veraldarvefnum á timarit.is, en það

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

 • 20.06.2016

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

Á Víkingahátíðinni í Hafnafirði sem haldin var í 21 skipti  dagana 16 til 19 júni var keppt um titilinn Sterkasti fatlaði maður Íslands. Í þetta skiptið voru eingöngu íslenskir þáttakendur en sigurvegarar keppninnar halda síðan til Englands þar sem keppt verður um titilinn sterkasti fatlaði maður heims síðar á þessu ár. Það var síðan