Sjávarréttadagur Eldborgar 2016

Sjávarréttadagur Eldborgar 2016


Verður haldinn í Hamarssal Flensborgarskóla Hringraut í Hafnarfirði 12 mars n.k kl 14.00

Þetta er einstakt tækifæri til að kynna matreiðslu úr íslenzku sjávarfangi fyrir vinum, starfsmönnum, viðskiptavinum, erlendum gestum og samstarfsaðilum

Eitt bezta sjávarréttahlaðborð sem fyrirfinnst norðan miðbaugs

Glens og gaman að hætti sæfarenda

Eldborgarfélagar þakka öllum þátttakendum í Sjávarréttadeginum fyrir stuðning við þjónustuverkefni klúbbsins. Með stuðningi ykkar gerið þið okkur kleift að vinna að verðugum styrktarverkefnum

Allur ágóði af Sjávarréttadeginum rennur til

 

mannúðar og menningarmála

 

37. sjávarréttadagur Kiwanisklúbbsins Eldborgar haldinn 12. marz 2016  í Hamarssal Flensborgarskóla

 

 

~
Dagskrá

~

Húsið opnað kl. 14:00

Tekið verður á móti gestum með harmóníkuleik og léttum veitingum

~

Gengið til borðs kl. 14:45
~

Ávarp forseta Eldborgar

Guðlaugur Ævar Hilmarsson

~

Veislustjóri 

Örn Árnason leikari

~

Ræðumaður

Össur Skarphéðinsson

~

Skemmtikraftar 

Jóhannes Kristjánsson eftirherma

~

Sala happadrættismiða

ágóði af happadrætti rennur í félagssjóð

~

 

 

Málverkauppboð

Jón Guðmundsson

 uppboðshaldari 

~

Dregið í happadrætti
~

Dagskrárlok

 

 

Forréttir 

 

 

Sjávarréttasúpa

Gljáðir sjávarréttir, lax, blálanga og sítrusrækjur

Epla-karrí og kanil rauðvínssíld með rúgbrauði

Reyktur makríll með kryddeggjum

Lakkrísgrafinn lax með hunangsdillsósu

Eldreyktur lax með sítrónupiparsósu

Ofnbökuð bleikja m/sítrónu, döðlukremi og lime-sósu

Súr hvalur

Sushi hvalur m/engifersósu

Reykt lundasalat með trönuberjum og salthnetum

Úrval af nýbökuðu brauði og viðbit
~

Heitir aðalréttir

Ofnbökuð lúða með kryddpestó og sítrus

Dijon bakaður lax

Gratíneraður plokkfiskur að hætti Lauga-áss

Grillaður hvala turnbauti með piparsósu

Gellur orenge

Madras krydduð langa

Saltfiskur að hætti baska, kapers, ólífur og tómatur

~

Meðlæti

Tímíankryddaðar kartöflur
Ristað ferskt grænmeti með basilolíu
Kryddhrísgrjón

Kartöflusalat með rauðlauk og kapers

ferskt salat

 

 

Styrkþegar

Kiwanisklúbbsins Eldborgar

 

 

 

Elligleði

Félag sykursjúkra barna

Fjölgreinanám Lækjarskóla

Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing

Íþróttafélagið Fjörður

Íþróttasamband fatlaðra

Krýsuvíkursamtökin

Landspítali-háskólasjúkrahús, Grensásdeild 

Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

ýmis sambýli fatlaðra, Hafnarfirði

Skátafélagið Hraunbúar

skógræktarverkefni

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema

unglingastarf hafnfirskra íþróttafélaga

Vímulaus æska

og fleiri og fleiri