Fréttir

Fræðsla embættismanna í Ægis og Freyjusvæði

 • 14.09.2019

Fræðsla embættismanna í Ægis og Freyjusvæði

Fræðsla embættismanna í Freyju og Ægissvæði fór fram í dag laugardaginn 14 september í Kiwanishúsinu að Bíldshöfða 12, og var vel mætt af embætismönnum komandi starfsárs. Dröfn Sveinsdóttir fræðslustjóri umdæmisins setti fræðsluna og gaf síðan Tómasi Umdæmisstjóra orðið,  skýrði Tómas frá sínum áherslum og markmiðum og að því loknu tók Dröfn til við fræðslu og byrjaði á forsetum. Dröfn fór ýtarlega yfir efnið og fundarmenn voru áhugasamir í að meðtaka fræðsluefnið til undirbúnings í að verað góður forseti.  Svavar Svavarsson fór næst í fræðslu féhirða og fór yfir gjöld og skyldur þessa embættis og þar er mikilvægast dagsetningar gjalda og

Frá þingnefnd !

 • 21.08.2019

Frá þingnefnd !

Umdæmisþing er nú haldið í annað skipið í Hafnarfirði og nú undir stjórn Eyþórs Einarssonar Umdæmisstjóra. Þetta þing verður án efa árangursríkt, skemmtilegt og glæsilegt í alla staði undir ötulli stjórn Eyþórs.
Þingið fer fram á Ásvöllum, þar fer líka fram Umdæmisstjórnarfundur á föstudagsmorgninum, svo og öll fræðsla og fundur Tryggingasjóðs, sjá nánar í dagskrá þingsins.
Þingið verður sett í Ástjarnarkirkju og hefst athöfnin kl. 20:30 á föstudagskvöldinu og 

Heklufélagar í Heklulundi

 • 18.08.2019

Heklufélagar í Heklulundi

Þeir eru öflugir félagarnir í Kiwanisklúbbnum Heklu sem er elsti klúbbur umdæmissins, starf þeirra er öflugt fyrir samfélagið og þeir kunna líka að gera sér glaðann dag þegar þeir hittast.

En Heklufélagar og fjölskyldur hittust á dögunum í Heklulundinum sem er í Heiðmörk. Boðið var upp á kjötsúpu og fleira og tekið var í gítarinn og

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

 • 05.08.2019

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

Almennt starf í Jörfa var um flest með hefðbundnum hætti það sem af er þessu starfsári.  Þó var brugðið út af venju um sumt.  Undanfarin ár höfðum við haldið okkar almennu fundi í húsakynnum Umdæmisins við Bíldshöfða.  Fannst eðlilegt að reyna að skjóta stoðum undir þessi nýju húsakynni.  Reyndar óaði mörgum félagsmönnum við aðstöðunni frá upphafi og þó að margt hafi færst til betri vegar innanhúss þá var ekki hægt að segja það sama um aðkomuna og umgengni í húsinu.  Endaði með því að að samþykkt var að yfirgefa Bíldshöfðann og varð úr að fundir voru haldnir á Grand Hótel.  Ekki er víst að framhald verði á vistinni þar.  Vandinn við að vera á slíkum stöðum er geymsla á fundargögnum milli funda.
Almennt starf innan

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

 • 02.08.2019

Sterkasti fatlaði maður Íslands !

iwanisklúbburinn Hekla styrkir fatlað aflrauna fólk.
Laugardaginn 27. júlí s.l. var haldin keppni í sterkasti fatlaðimaður Íslands og fór keppnin fram í Víkingaþorpinu í Hafnarfirði. Mikið var um erlenda keppendur og einnig var keppt í kvennaflokki. Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti keppnina með því að gefa alla verðlaunagripi og afhentu Heklufélagar sigurvegurum verðlaunagripi. Þetta var

Landsmót Kiwanis í golfi 2019

 • 29.07.2019

 Landsmót Kiwanis í golfi 2019

Landsmót Kiwanis í golfi fór fram laugardaginn 28 júlí á golfvellinum í Þorlákshöfn, og mættu rúmlega 20 manns til leiks í þokkalegu veðri. Leikinn var höggleikur án forgjafar og siðan punktakeppni og ver ekki hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum, en úrslit mótsins má sjá hér að neðan.

Sumarbúðir Kiwanis 2020 !

 • 12.06.2019

Sumarbúðir Kiwanis 2020 !

Ákveðið hefur verið að Sumarbúðir fyrir ungmenni verður á næsta ári í Austurríki, en í svona búðum er mikilvægt að rækta tengsl og byggja upp vináttu og upplifa aðra mennigu og læra að vera framtíðar leiðtogi. Það er ýmislegt gert sér til gamans og gagns í svona búðum, eins og vinnustofur, skoðunarferðir, verslunarfeðir, góðgerðarstarfsemi og margt fleira. Í búðunum er agi og þar er bannað að nota vímuefni, áfengi og tóbak.
Nánar er hægt að fylgjast með

Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi

 • 12.06.2019

Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi

Heklufélagar afhentu fyrstubekkingum í Grænlandi reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskip. Nemenur tóku þessu verkefni með miklum fögnuði en afhendingin fór fram á Air Ice­land Conn­ect-hátíð Hróks­ins í Nuuk, höfuðborg Græn­lands en Hrafn Jökulsson forsvarsmaður Hróksins er félagi í Kiwanisklúbbnum Heklu. Það vour 108 hjálmar sem

Styrkveitingar Umdæmisins á 52 Evrópuþingi í Reykjavík

 • 31.05.2019

Styrkveitingar Umdæmisins á 52 Evrópuþingi í Reykjavík

Á föstudegi 52 Evrópuþings fór fram stór viðburður þar sem Kiwanisumdæmið Ísland - Færeyjar veitti veglega styrki til samfélagsins og þá bæði hér á landi og erlendis. Fulltrúi frá Samtökunum Pieta en samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur var veittur 5 miljón króna styrkur. Fulltrúar frá BUGL eða Barna og unglinga geðdeild landspítalans kom einnig upp á svið og tók einnig við 5 miljón króna styrk frá Umdæminu en þetta er hluti afraksturs af söfnuninni Lykill að lífi sem Kiwanishreyfingin stóð fyrir í byrjun maí og tóku landsmenn virkilega vel á móti okkur þegar þessi söfnun fór fram og því ber að þakka. Loka niðurstaða söfnuninnar liggur ekki enn fyrir og því verður styrkveiting endurtekin á Umdæmisþingi í haust þegar heildar niðurstöður eru komnar í hús.
Jafnframt var 

52 Evrópuþing laugardagur.

 • 28.05.2019

52 Evrópuþing laugardagur.

Laugardagurinn hófst kl 10.00 með vinnustofum, og var frábær þáttaka í þeim en efnið var Happy Child og Kiwanis á íslandi í 50 ár og sá Guðlaugur Kristjánsson um þá málstofu og fór á kostum gaf m.a fundargestum hákarl og brennivín og voru gestir ánægðir með þetta atriði en starfsfólk Hilton Nordica ljómuðu nú ekki af ánægju , því það lá við að það þyrfti slökkviliðið til að reykræsta fundarsalinn á eftir.

Klukkan tvö hófst siðan þingfundurinn og 
Setti Ástbjörn Egilsson  þingfundinn kl 14.00 í forföllum Óskars Evrópuforseta en  byrjað var á því að Óskar Guðjónsson Evrópuforseti flutti ávarp frá Spítalanum sem varpað var upp á  tjald í fundarsalnum við góðar undirtektir. Að þessum lið loknum var risið úr sætum og minnst látinna félaga með einnar mínútu þögn. Daniel Vigneron KI President Elect ávarpaði því næst þingfundinn. K.I. Executive Director  Stan D. Soderstrom ávarpaði fundinn og þakkaði öllum Kiwanisfélögum vel unnin störf í þágu 

52 Evrópuþing í Reykjavík föstudagur.

 • 25.05.2019

 52 Evrópuþing í Reykjavík föstudagur.

 

Evrópuþingið hófst með skráningu þáttakenda kl 09.00 en þar stóð þingnefndin okkar í ströngu við skráningu og úthlutun þinggagna og gengur hlutirnir vel fyrir sig. Evrópustjórnarfundur var á dagskrá fyrir hádegi en okkur bárust nú í vikunni þau sorglegu tíðindi að okkar Evrópuforseti Óskar Guðjónsson veiktist og dvelur um þessa mundir á sjúkrahúsi og óskum við Kiwanisfélagar Óskari skjótum og góðum bata. Eftir hádegi fór fram kynnig á frambjóðendum en á meðal frambjóðenda á þessu þingi er okkar maður Gunnsteinn Björnsson sem

býður sig fram sem ráðgjafa í heimsstjórn og fer kjörið fram á þingfundi á morgun og óskum við Gunnsteini góðs gengis.

Formleg þingsetning fór siðan fram kl 16.30 og sá kjör Evrópuforseti um að stýra athföninni sem var hin glæsilegasta í alla staðir og tóku

nokkurir til máls en þar var forseti okkar Guðni Th Jóhannesson í farabroddi og

Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík

 • 20.05.2019

Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík

Nú er Evrópuþingið okkar á næstu grösum og hér meðfylgjandi og líka í prentvænni útgáfu er dagskrá þingsins

FÖSTUDAGUR 24.MAÍ                                 

09:00-17:30  Skráning
10:00-12:00  Evrópustjórnarfundur
14:00-15:00  Kynning frambjóðenda
16:30-18:00  Þingsetning
20:00-23:00 Óformlegur Kvöldverður í Perlunni

Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !

 • 19.05.2019

Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !

Evrópuþing Kiwanis hefst á föstudaginn í Reykjavík og er mikið að snúast hjá þingnefnd og forustu hreyfingarinnar í okkar umdæmi. Nokkurir félagar ásamt Eveline Vereeken frá Evrópuskrifstofunni htttust í dag á Bíldshöfðanum til að vinna að undirbúningi þingsins. Þar þurfti að koma fyrir búnaði og tengja tölvur og prentara. Síðan var farið í að prenta límmiða fyrir alla þingfulltrúa og líma á umslögin og 

Opinn kynningarfundur um Kiwanis !

 • 19.05.2019

Opinn kynningarfundur um Kiwanis !

Opinn kynningarfundur um Kiwanis í húsi Kiwanisklúbbsins Eldeyjar Smiðjuvegi 13a gul gata Kópavogi þriðjudaginn 21. maí frá 19.30
Er Kiwanis etthvað fyrir þig. Við leitum að fólki, konum og körlum, sem hafa áhuga á að kynna sér samtökin og gætu hugsað sér að taka þátt í stofnun á nýjum klúbbi eða að ganga til
liðs við starfandi klúbb.
Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

Hjálmaafhending Keilis og Vörðu !

 • 15.05.2019

Hjálmaafhending Keilis og Vörðu !

Nú er okkar frábæra hjálmaverkefni í gangi og eru klúbbarnir að afhenda reiðhjólahjálma til fyrstubekkinga og 14 maí síðastliðinn afhentu Kiwanisklúbbarnir Keilir og Varða börnum í fyrsta bekk grunnskóla hjálma í Kiwanissalnum við Iðavelli.
Allir sem vildu fengu pylsur og drykk í boði Skólamatar, sjúkrabifreið frá Brunavörnum Suðurnesja var á staðnum og 

European-young-Kiwanis-Summit – Fundur ungra kiwanisfélaga í Evrópu

 • 13.05.2019

European-young-Kiwanis-Summit – Fundur ungra kiwanisfélaga í Evrópu

Á dögunum pökkuð fjórir Kiwanis félagar niður í töskur sínar og lögðu land undir fót, tilgangur var að hitta aðra Kiwansi félaga í Höfuðborg Portúgals Lissabon. En öll áttum við það sameiginlegt að verða undir 35 ára og vera meðlimir Kiwanis innan Evrópu.
Tilgangur þingsins var að hittast, ræða málin og vinna hugmynda vinnu varðandi hvað er hægt að gera til þess að fá meira af yngra fólki inn í starfið og markaðssetningu á Kimanis hreyfingunni í heild sinni.
Fulltrúar Íslands voru þær Steinunn Gunnsteinsdóttir og Anna Karítas Ingvarsdóttir frá Kiwanisklúbbnum Freyju á Sauðárkróki, Kristján Gísli Stefánsson frá Kiwanisklúbbnum Setberg  í Garðabæ og Þorvaldur Arnarsson frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi.
Þingið byrjaði á 

25 ára afmælisfundur Sólborgar

 • 08.05.2019

25 ára afmælisfundur Sólborgar

Þann 5.maí voru 25 á síðan Kiwanisklúbburinn Sólborg var stofnaður. Af því tilefni var haldinn afmælis og aðalfundur mánudaginn 6.maí í Kiwanishúsnu Hafnarfirði.
Boð á þennan afmælisfund var sent út á alla klúbba í umdæminu. Margt var um manninn, að öllum öðrum ólöstuðum langar mig að nefna Sæmund H Sæmundsson Kiwanisklúbbum Elliða, en hann var umdæmisstjóri og Stenfán R. Jónsson Kiwanisklúbbum Eldey en hann var svæðisstjór Ægissvæðis þetta vor árið 1994, einnig mættu evrópuforseti, Svæðissjtóri Ægissvæðis og Umdæmissjóri, en um 60 manns voru saman komin, sem okkur þótti vænt um. 
Krisín forseti setti fundinn bauð félaga og gesti velkomna, Dröfn ritari fór í stuttu máli yfir sögu klúbbsins þessi 25 ár. 
Veittir voru 2 styrkir Húsið – Geitungar, Vinaskjól og Klettur sem eru vinnu- virkni og frístundaþjónusta fatlaðra barna og ungmenna kr. 250.000,- til tækjakaupa. Og 2 bræður sem 

Fyrsti K-lykill afhentur að Bessastöðum !

 • 01.05.2019

Fyrsti K-lykill afhentur að Bessastöðum !

Mánudaginn 29. apríl bauð forseti Íslands og verndari K-dags til móttöku að Bessastöðum þar sem Eyþór K. Einarsson umdæmisstjóri og Gylfi Ingvarsson formaður K-dagsnefndar
afhentu honum fyrsta K-lykilinn í landssöfnun okkar til styrkar BUGL og Píeta. 
Forsetinn minnist á síðasta K-dag sem líka var til styrktar BUGL og Pieta og þeim breytingum á geðverndarmálum sem Kiwanishreyfingin hefur stuðlað að. 
Nánar um starfsemi BUGL og Pieta.
BUGL hefur undanfarin ár unnið að því að auka fjölskyldumiðaða þjónustu í samstarfi við Heilsugæslur á landsbyggðinni.

Síldarfundur Skjaldar

 • 29.04.2019

Síldarfundur Skjaldar

Síldarfundur Skjaldar var haldinn á Síldarminjasafninu á Siglufirði laugardaginn 27 apríl að viðstöddu fjölmenner en 130 til 140 manns sóttu fundinn. Húsið opnaði kl 19.00 og um klukkustund síðar hófst dagskrá á venjulegum fundarstörfu undir dyggri stjórn Guðmundar Skarphéðinssonar forseta Skjaldar og síða var matarhlé þar sem boðið var uppá mikið úrval síldarrétta, plokkfisk og annað góðgæti en klúbburinn hefur frábæra kokka í sínum röðum. Þá tók ræðumaður kvöldsins við en það var enginn annar en Gísli Einarsson sá landsþekkti sjónvarpsmaður og lífskúnster og fór kappinn hreinlega á kostum þannið að salurinn veltist um af hlátri. Hljómsveit var á staðnum með Ómar Hauksson Svæðisstjóra og Skjaldarfélaga í broddi fylkingar og lék létt lög bæði fyrir og eftir borðhald. Þessi fundur er