Heklufélagar í Heklulundi

Heklufélagar í Heklulundi


Þeir eru öflugir félagarnir í Kiwanisklúbbnum Heklu sem er elsti klúbbur umdæmissins, starf þeirra er öflugt fyrir samfélagið og þeir kunna líka að gera sér glaðann dag þegar þeir hittast.

En Heklufélagar og fjölskyldur hittust á dögunum í Heklulundinum sem er í Heiðmörk. Boðið var upp á kjötsúpu og fleira og tekið var í gítarinn og

sungið sér til gamanns og áttu félagar og fjölskyldur góðann dag í blíðviðrinu.