Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !


Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi og léttar veitingar í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins, settur verður hátíðar afmælisfundur þar sem 

stiklað verur á stóru í sögu klúbbsins, ávarp Umdæmisstjóra, veittar viðurkenningar til félaga og afhentir styrkir.
Allir velkomnir.