Sterkasti fatlaði maður Íslands !

Sterkasti fatlaði maður Íslands !


iwanisklúbburinn Hekla styrkir fatlað aflrauna fólk.
Laugardaginn 27. júlí s.l. var haldin keppni í sterkasti fatlaðimaður Íslands og fór keppnin fram í Víkingaþorpinu í Hafnarfirði. Mikið var um erlenda keppendur og einnig var keppt í kvennaflokki. Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti keppnina með því að gefa alla verðlaunagripi og afhentu Heklufélagar sigurvegurum verðlaunagripi. Þetta var

undirbúnings mót fyrir keppni sem haldin verður erlendis í haust.

Kiwanisklúbburinn Hekla.