Fréttir

Afhending styrks frá Styrktarsjóði Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar

 • 27.10.2018

Afhending styrks frá Styrktarsjóði Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar

Miðvikudaginn 24 október sl fór fram afhending styrks, frá Styrktarsjóði Kiwanisumdæmisins
Ísland – Færeyjar, í söfnun JCI Ísland “Gefðu von - Indónesía “.
Söfnunin er til styrktar íbúum Indónesíu eftir náttúruhamfarir sem þar urðu þann 29. september síðastliðinn.
Athöfnin fór fram í húsnæði Kiwanisumdæmisins að Bíldshöfða þar sem stjórn styrktarsjóðsins, framkvæmdastjórn Kiwanisumdæmisins, fulltrúar frá JCI auk annara gesta voru saman komin.
Eins og kemur fram á

Hraunborg styrkir Grensás

 • 27.10.2018

Hraunborg styrkir Grensás

Þann 17. október sl afhenti Svavar Svavarsson forseti Hraunborgar og Geir Jónsson formaður styrktarnefndar Hraunborgar ásamt stjórn styrktarsjóðs, Endurhæfingardeild LSH Grensási þrjá rafdrifna hægindastóla. Sigríður Guðmundsdóttir hjúkrunardeildarstóri veitti gjöfinni viðtöku og þakkaði fyrir frábæra gjöf sem mun nýttast vel sjúklingum stofnunarinnar og sagði jafnframt  að velunnarar 

Sólborgarfréttir.

 • 26.10.2018

Sólborgarfréttir.

Starfið hjá okkur í Sólborgu fer vel af stað þann 5.október voru stjórnarskiptin með mökum, þann 8. október var haldinn félagsmálafundur þar sem línurnar voru lagðar fyrir veturinn og nú síðastaliðinn mánudag 22. október var almennur fundur.
 Félagar mættu á svæðið tímanlega og ræddu málefni líðandi stundar í kósýhorninu og klukkan 19.30 var slegið til fundar. Fundurinn hófst með hefðbundnum hætti en eftir matarhlé hélt Dalla Ólafsdóttir gestafyrirlesari frá Ferðafélagi barnanna (sem er deild innan Ferðafélags Íslands) erindi um

Lambaréttadagur Heklu 19 október.

 • 25.10.2018

Lambaréttadagur Heklu 19 október.

Lambaréttadagur Heklu var haldinn föstudagskvöldið 19 október s.l. Að venju var borðað allir réttir af lambinu okkar góða, en kótilettur í raspi stóðu upp úr í vinsældum að þessu sinni og að venju var nóg til og tóku félagar og gestir vel til matar síns. Aðal skemmtikraftur kvölsins var Jóhannes Kristjánsson eftirherma og fór kappinn á kostum og hefur alldrei verið betri en nú. Ræðumaður

Lambaréttadagur Heklu !

 • 14.10.2018

Lambaréttadagur Heklu !

Lambaréttadagur Heklu verður haldinn föstudaginn 19 október í sal Drúída Þangarbakka 3 (Mjóddin) og opnar húsið kl 19.00
Á Lambaréttadegi Kiwanisklúbbsins Heklu, höfum við með ykkar hjálp aflað fjár til styrktar góðum málefnum. Meðal þeirra sem við höfum lagt lið eru Reykjadalur dvalarstaður fyrir fatlaða Íþróttasamband fatlaðra Bergmál, Ljósið, Hrafnista, Langveik börn, ABC barnahjálp og samtök krabbameinssjúkra barna. 
Einnig höfum við lagt til fé til að styrkja starf í þágu barna og unglinga. Ágóði þessa kvölds mun fara í áframhald þeirra góðu verkefna sem klúbburinn hefur unnið að á undanförnum árum. Von okkar er að við getum haldið áfram að styrkja þessi samtök og önnur í 

Lundakvöld hjá Keili !

 • 13.10.2018

Lundakvöld hjá Keili !

Lundakvöld Kiwanisklúbbsins Keilis var haldið föstudaginn 11 október 2018.  Á Lundakvöldi er einstaklingur heiðraður sem að mati nefndar hefur látið gott af sér leiða og eða unnið óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins eða bæjarbúa Reykjanesbæjar.  Verðlaunagripurinn er uppstoppaður Lundi á steini ásamt verðlaunaplötu og skjali.  Lundinn hefur verið afhentur á Lundakvöldi síðan 2002 og var því  afhentur í 17 skiptið.  
Lundi ársins 2018 er Elenora Rós Georgsdóttir, hún er dóttir Ragnhildar Ævarsdóttur og George Coots, það má 

Stjórnarskipti hjá Heklu !

 • 01.10.2018

Stjórnarskipti hjá Heklu !

Elsti klúbburinn í okkar hreyfingu hélt stjórnaskiptafund á Grand Hóteli 27 september síðast liðinn. Til að framkvæma þessi stjórnarskipti komu góðir fulltrúar Freyjusvæðis þær Þórhildur Svanbergsdóttir Svæðisstjóri og Konny R: Hjaltadóttir svæðisritari. Þetta var að venju hátíðleg og jafnframt ánægjulegs stund eins og á að vara þegar stjórnarskipti eru í klúbbum hreyfingarinnar, Nýja

Hekla styrkir Gróttu !

 • 25.09.2018

Hekla styrkir Gróttu !

Til fjölda ára hefur Kiwanisklúbburinn Hekla verið með auglýsingaskilti ásamt klukku við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Kiwanisklúbburinn Nes setti þetta skilti upp á sínum tíma en eftir að þeir sameinuðust Heklu hafa Heklufélagar annast skiltið og klukkuna. Nú var komið að tímamótum og var ákveðið að gefa Íþróttafélaginu Gróttu skiltið þannig að

Setning 48 umdæmisþings í Lágafellskirkju.

 • 24.09.2018

Setning 48 umdæmisþings í Lágafellskirkju.

Það er löng hefð að setja umdæmisþing í kirkju og var engin breyting á því á 48 þinginu okkar, en setningin fór fram í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Formaður Sigurður Skarphéðinsson formaður þingnefndar hóf setningu og bauð gesti vekomna til setningar og bauð síðan Umdæmisstjóra Konráð Konráðssyni orðið, og eftir smá tölu þá setti Umdæmisstjóri 48 þingið formlega. Forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar tók því næst til máls og m.a þakkaði Kiwanishreyfingunni fyrir gott starf fyrir bæjarfélagið og á landinu öllu. Næst var komið að tónlistaratriði þar sem feðgin Perla og faðir hennar Karl Hallgrímsson léku á gítar og þverflautur lag eftir Jón Múla Árnason. Þá var komið að ávörpum erlendra gesta og reið Evróðuforseti  Pierro á vaðið, Heidie Umdæmisstjóri Norden kom

Umdæmisþing föstudagur.

 • 24.09.2018

Umdæmisþing föstudagur.

Þegar fræðslu embættismanna var lokið í Hlégarði var tekið hádegisverðarhlé þar sem boðið var uppá súpu og brauð. Eftir hédegisverðarhlé var haldið áfram með dagskrá og var kynning og kennsla á Office 365 í aðalsal og sá Stefán Brandur Jónsson félagi í Ós um þennann málaflokk en þetta kerfi bíður upp á marga möguleika fyrir okkar hreyfingu. Aðalfundur Tryggingasjóðs var síðan haldinn í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ og þar var

48 Umdæmisþing hafið.

 • 21.09.2018

48 Umdæmisþing hafið.

Þá er 48 Umdæmisþing Kiwanis hafið hér í Mosfellsbæ, en dagsrá hófst á Umdæmisstjórnarfundi að viðstöddum erlendum gestu kl 8.45. Þessi hefðbundni þingfundur er í styttra lagi, rétt farið yfir starfið í Svæðunum og kynning á Erlendum gestum þingsins sem eru Pierro Grasso Evrópuforseti, Heidie Ringsby Umdæmisstjórni Norden og Fred Dietze fullrtúi heimsstjórnar. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ og að honum loknum var haldið í Hlégarð þar sem þinghaldið fer fram. Í Hlégarði var byrjað kl 9.30 á fræðslum embættismanna, ritara og féhirða en forsetafræðslan fór fram í Kiwanishúsinu.

 

Landsmót Kiwanis í Golfi

 • 30.07.2018

Landsmót Kiwanis í Golfi

Í gærdag sunnudaginn 29 júlí fór fram Landsmótið okkar í golfi og eins og undanfarið var leikið á Þorlákshafnarvelli og var þáttaka sæmileg en við hefðum viljað sjá fleiri Kiwanisfélaga taka fram golftækin og taka þátt. Mótið var leikið við fínar aðstæður í góðu veðri og vilju við þakka þeim Þorlákshafnarmönnum fyrir móttökurnar. Úrslitin voru sem hér segir.

 

Sterkasti fatlaði maður Íslands

 • 29.07.2018

Sterkasti fatlaði maður Íslands

Félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu styrktu í 18 sinn, aflraunamótið "Sterkasti fatlaði maður Íslands" sem var haldið á Garðatorgi í gær 28. júlí. Þarna gáfu efstu sætin þátttöku rétt í aflraunamótinu "Sterkasti fatlaði maður heims" sem haldið 

Umdæmisþing 2018

 • 29.06.2018

Umdæmisþing 2018 48. Umdæmisþing Kiwanis umdæmisins Ísland - Færeyjar 21. til 22. september 2018 í Mosfellsbæ Okkar 48 Umdæmisþing hefur verið valinn staður í Mosfellsbæ og mun fara fram dagana 21 til 22 september. Þingnefnd hefur hafið störf undir sjórn Sigurðar Skarphéðinssonar. Fræðsla Embættismanna mun fara fram í Hlégarði þann 21 september, en þinghald mun fara fram í Hégarði ásamt Galaballi þar sem gengið hefur verið frá því að hljómsveitin Blek og Byttur munu leika fyrir dansi. Setning þingsins mun síðan fara fram í Lágafellskirkju. http://kiwanis.is/is/page/umdaemisthing​

Heklufélagar afhenda hjálma í Nuuk á Grænlandi.

 • 18.06.2018

Heklufélagar afhenda hjálma í Nuuk á Grænlandi.

Tveir Heklufélagar þeir Hrafn Jökulsson og Stefán Herbertsson, en þeir eru einnig félagar í Hróknum og í stjórn Kalak vinafélags Grænlendinga á Íslandi, fóru til Grænlands til að halda upp á 15 ára starfsafmæli Hróksins á Grænlandi. Þeir höfðu með sér 100 reiðhjólahjálma, Kiwanis/Eimskips hjálmana. Þar afhentu þeir 6 ára krökkum úr tveimur skólum í Nuuk hjálmana og var vel tekið á móti þeim og mikil ánægja hjá krökkunum eins 

Evrópuþing í Baveno

 • 30.05.2018

Evrópuþing í Baveno

Dagana 25. og 26. maí 2018 var Evrópuþing Kiwanis haldið í Baveno á Ítalíu og þangað fjölmenntu íslenskir Kiwanisfélagar. Stór hópur er á ferðalagi skipulögðu af ferðanefnd umdæmisins, Sólborgarkonur fjölmenntu og fleiri félagar mættu í minni hópum. Ein af ástæðunum fyrir fjölmenni frá umdæminu Ísland-Færeyjar er að á þinginu var staðfest kjör næsta Evrópuforseta, Óskars Guðjónssonar, félaga í Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi. Óskar var áberandi á þinginu og stóð sig afar vel alls staðar þar sem hann kom fram.
Á föstudegi voru málstofur þar sem m.a. var fjallað um 

Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.

 • 16.05.2018

 Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.

Í hádeginu komu saman félaga úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Barnaskóla Vestmannaeyja og var tilefnið að afhenda skólanum tölvubúnað að gjöf. Í þessum gjafapakka voru 25 lap top tölvur til vinnslu á netinu aða skýinu til náms og verkena og 20 spjaldtölvur til notkunar við námið. Að þessu tilefni flutti Erlingur Richardsson skólastóri ávarp og útskýrði notkunargildi þessarar gjafar og kom á framfæri þakklæti til 

Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.

 • 16.05.2018

Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja. Í hádeginu komu saman félaga úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Barnaskóla Vestmannaeyja og var tilefnið að afhenda skólanum tölvubúnað að gjöf. Í þessum gjafapakka voru 25 lap top tölvur til vinnslu á netinu aða skýinu til náms og verkena og 20 spjaldtölvur til notkunar við námið. Að þessu tilefni flutti Erlingur Richardsson skólastóri ávarp og útskýrði notkunargildi þessarar gjafar og kom á framfæri þakklæti til  klúbbfélaga í Helgafelli fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Það var síðan fulltrúi nemenda sem veitti gjöfinni viðtöku frá Jónatani Guðna forseta Helgafells. Viðstaddir afhendingu voru kennarar og hópur nemenda skólanns, ásamt Helfgafellsfélögum. Já það er gaman í Kiwanis “Börnin fyrst og femst”  Myndir HÉR

Dansleikur fyrir fatlaða !

 • 15.05.2018

Dansleikur fyrir fatlaða !

Árlegur dansleikur fyrir fatlaða einstaklinga var haldinn í 18 skiptið í boði Kiwanisklúbbanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Kóavogi dansleikurinn var haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju sl sunnudag kl 16 um 60 gestir auk 30 aðstoðarfólks frá 17 sambýlum skemmtu sér vel en snillingarnir Jógvan, Hreimur og Matti Matt sáu um að halda 

Svæðisráðstefna og 30 ára afmæli Ós.

 • 08.05.2018

 Svæðisráðstefna og 30 ára afmæli Ós.

Laugardaginn 5 maí var haldin Svæðisráðstefna Sögusvæðis á Höfn í Hornafirði að viðstöddum 22 Kiwanisfélögum úr Helgafelli, Ölver, Búrfelli, Mosfelli, Ós og Eldey úr Kópavogi. Fundurinn var haldinn í Pakkhúsinu sem eru glæsileg húsakynni og hýsa veitingahús með sama nafni. Fundurinn hófst kl 13.00 á kynningu fundarmanna og lestir fundargerðar, og að því loknu var tekið til við flutning og fyrirspurnir á skýrslum embættismanna. Margt var rætt á þessum góða fundi m.a Hjálmaverkefni og K-dagur, erindi frá Umdæmisstjórn, kynning á verðandi kjörsvæðisstjóra en Ólafur Friðriksson félagi úr Helgafelli mun gegna því embætti. Góðar umræður urðu undir liðnum önnur mál og Guðlaugur fræðslustjóri Umdæmisins sló botnin í fundinn með góðu erindi og setti mönnum verkefni til að leysa.
Margir Kiwanifélagar mættu með maka sína og