Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !

Evrópuþing Kiwanis í Reykjavík !


Evrópuþing Kiwanis hefst á föstudaginn í Reykjavík og er mikið að snúast hjá þingnefnd og forustu hreyfingarinnar í okkar umdæmi. Nokkurir félagar ásamt Eveline Vereeken frá Evrópuskrifstofunni htttust í dag á Bíldshöfðanum til að vinna að undirbúningi þingsins. Þar þurfti að koma fyrir búnaði og tengja tölvur og prentara. Síðan var farið í að prenta límmiða fyrir alla þingfulltrúa og líma á umslögin og 

raða upp eftir umdæmum. Smá byrjunarörðuleikar voru á þessu hjá okkur en allt gekk þetta vel að lokum, og allt á góðu róli við undirbúning þingsins.