Fréttir

Vígsla iðjuþjálfunar á BUGL fimmtudaginn 19. des

 • 23.12.2019

Vígsla iðjuþjálfunar á BUGL fimmtudaginn 19. des

Vegna vígslu á aðstöðu til iðjuþjálfunar með búnaði sem er kostaður af landssöfnun  K-dags 2019
Var okkur í  K-dagsnefnd  og Umdæmisstjórn boðið og  mætti ég undirrritaður ásamt Eyþóri Einarssyni fráfarandi umdæmisstjóri og HaukiSveinbjörnssyni  til þessarar
vígslu á aðstöðu til iðjuþjálfunar og tók Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir iðjuþjálfi á móti okkur ásamt starfsfólki þar sem átt hefur sér endurbætur vegna myglu og þurfti að BUGL endurnýna áhöld og búnað það kom skýrt fram hjá Guðrúnu hversu mikilsvirði stuðningur K-dags er við stofnunina og fór yfir starfsemina og búnaðinn sem kominn er í notkun.

 Í þjálfunarherbergi er m.a. lítill 

Aðventan hjá Ósfélögum !

 • 19.12.2019

Aðventan hjá Ósfélögum !

Nú er langt liðið á aðventu en hún er jafnan einn annamesti tími í kiwanisstarfinu þar sem klúbbar landsins eru með sínar stærstu fjáraflanir á þessum tíma. Það er margt sem klúbbar gera til að afla fjár t.d. að selja jólatré, jólasælgæti eða kerti.
Þegar líða fer að aðventu fara klúbbfélagar í Ós að huga að skógarhöggi en flest tré koma úr héraði. Rauðgreni og blágreni kemur frá Miðfelli og furan kemur úr Steinadal. Bæjartréð  sem stendur hjá Nettó kemur lengra að en það kemur úr Hallormsstaðaskógi. Líkt og áður kemur normansþinur frá Danmörku en sala innlendra trjáa eykst frá ári til árs og er það ánægjuefni. Þegar sala jólatrjáa hefst skiptast klúbbfélagar á að standa vaktina en eins og undanfarin ár fer salan fram á planinu hjá Nettó.
Hluti af ágóða sölunnar fer í að styrkja tíu bágstaddar fjölskyldur í sveitarfélaginu. Nettó leggur fram 250.000 kr á móti Styrktarsjóði Óss og

Kiwanisklúbburinn Eldey styrkir Ljósið um tvær milljónir.

 • 14.12.2019

Kiwanisklúbburinn Eldey styrkir Ljósið um tvær milljónir.

Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi  afhenti  Ljósinu  föstudaginn 6. desember styrk að verðmæti tvær milljónir króna.    Var þetta  afrakstur af tveimur  góðgerðargolfmótum sem leikin hafa verið á hverju ári .
Mótin hafa alltaf verið haldin á Leirdalsvelli, sem er völlur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbburinn hefur alla tíð stutt við mótið m.a. með afslætti á vallargjaldi og aðstoð 

Hátíð í bæ.

 • 10.12.2019

Hátíð í bæ.

Frábær jólafundur var haldinn hjá Sólborgarkonum um helgina, þar sem hin ánægjulegur tiðindi voru að tvær nýjar teknar inn í klúbbinn þær Kolbrún Þórðardóttir og Sonja Freydís Ágústsdóttir. Sonja hafði reyndar verið hjá okkur áður - en fór í nám og var að koma til baka. Yndislega viðbót við

Kiwanisklúbburinn Básar gefa sjónvarpstæki !

 • 03.12.2019

Kiwanisklúbburinn Básar gefa sjónvarpstæki !

Félagar í Kwanisklúbbnum Básar komu færandi hendi á Leikskólann Eyrarskjól nú nýlega. Færðu þeir börnunum og starfsfólki 65″ sjónvarpstæki ásamt veggfestingu og viðbótar hátölurum.
Guðríður Guðmundsdóttir leikskólastjóri tók við gjöfinni og sagði við það tækifæri að tækið myndi koma að góðum notum í leikskólastarfinu. Nú gætu börnin horft á stórum skjá margvíslegt efni, t.d. upptökur úr sólastarfinu. Jafnframt gæti þetta nýst við fræðslustarf til handa starfsmönnum. Börnin voru að vonum glöð með gjöfina og þökkuðu fyrir sig því að syngja nokkur jólalög fyrir Kiwanismenn.
Að sögn Kristjáns A. Guðjónssonar kjörforseta er 

Svæðisráðstefna í Sögusvæði.

 • 25.11.2019

Svæðisráðstefna í Sögusvæði.

Laugardaginn 23 nóvember var haldin svæðisráðsstefna í Sögusvæði, en ráðstefnan var haldin á Selfossi. Það voru fleiri svæðisráðstefnur á þessum degi sem er ekki hentugt að vera á sömu dagsetningu með fundina, en það var líka fundur í Freyjusvæði og Ægissvæði. Ólafur Friðriksson Svæðisstjóri Sögusvæðis setti fundinn kl 13.00, en svæðið er víðfemt og menn komnir langt að eins og t.d Höfn og þarf að gefa mönnum tíma til að koma sér á staðinn. Ólafur bað síðan fundarmenn um að kynna sig, og var nokkuð góð mæting m.a var Tómas Sveinson Umdæmisstjóri á fundinum, en aðeins voru forföll vegna veikinda. Ólafur fór yfir starfið og stiklaði á stóru yfir sína skýrslu og bað síðan menn um að flytja sínar skýrslur og var ekki annað að

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !

 • 20.11.2019

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !

Mannréttindi eiga að tryggja öllum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar, og þar sem börn eru sérstaklega viðkvæmur þjóðfélagshópur og vegna þroska og reynsluleysis lúta börn þó ekki allra réttinda. Barnasáttmálinn var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Fullgilding hans felur í sér að Ísland er skuldbundið að þjóðarrétti til að virða og uppfylla ákvæði sáttmálans. Barnasáttmálinn var lögfestur hér á landi 20.febrúar 2013 og er nú hluti af íslenskri löggjöf. Kiwanishreyfingin hefur það að 

Umdæmisstjórnarfundur 16 nóvember 2019

 • 18.11.2019

Umdæmisstjórnarfundur 16 nóvember 2019

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur starfsársins fór fram laugardaginn 16 nóvember og hófst hann kl 10.30 þar með gætu allir sem komnir voru langt að skilað sér á réttum tíma. Umdæmisstjóri setti fundinn og bað menn um að rísa úr sætum og minnast látinna félaga og bað síðan fundarmenn um að kynna sig og að lokinni kynningu  fór hann yfir  sín mál frá því að hann tók við 1 október. Umdæmisritari flutti sína skýrslu og þar næst Umdæmisféhirðir, og að loknu hanns erindi bað Tómas hann um að doka við og færði kappanum afmælisgjöf þar sem Svavar var sextugur deginum áður og að sjálfsögðu sendum við honum hamingjuóskir með þennann merka áfanga. Petur Olivar í Hoyvik kjörumdæmisstjóri flutti sýna skýrslu sagði m.a ætla framvegis að skrifa skýrslur og annað efni á dönsku og biðja Emelíu Dóru verðandi umdæmisritara að þýða þær yfir á íslensku. Síðan var hafður sá 

Spilakvöld hjá Dyngju !

 • 17.11.2019

Spilakvöld hjá Dyngju !

Við, Dyngjurnar héldum spilakvöld þann 12. nóvember á fundarstað okkar í Hvassaleiti 56-58. Spilakvöldið var mjög vel heppnað. Spilarar voru ánægðir með alla skipulagningu og veitingar sem voru ekki af verri endanum. Samkvæmt hefðinni fóru svo nokkrir heppnir spilarar með vinning heim. Það er markmið klúbbsins að skemmta fólki og afla um

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði 9 nóvember.

 • 10.11.2019

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði 9 nóvember.

Fundurinn var haldinn í húsnæði Skjálfanda á Húsavík og setti Jóhannes Streingrímsson fundinn kl 11.00, gestir fundarinns voru Tómas Sveinsson umdæmisstjóri og Eyþór Kr.Einarsson f.v umdæmisstjóri. Fundurinn hófst á hefðbundinn hátt með kynningu fundarmanna, fundargerð síðasta svæðisráðsfundar lesinn og samþykkt.  Síðan voru fluttar skýrslur svæðisstjóra og klúbba svæðisins,og það er greinilegt að klúbbar eru að vinna vel og þá sérstaklega í fjölgunarmálum. Góðar umræður voru um skýrslunar og margir áhugaverðir punktar, og að loknum þessum lið var komið að matarhléi þar sem Sigurgeiri og Bendi voru búnir að græja dýrindis súpu með öllu tilheyrandi. Eftir matarhlé sagði Jóhannes frá sumarhátið Óðinssvæðis sem mun fara fram í Ártúni í endaðan júni. Því næst fór Tómas umdæmisstjóri yfir málefni umdæmisins og það sem er

Kynningarfundur á Höfn !

 • 29.10.2019

Kynningarfundur á Höfn !

Síðastliðinn laugardag var fundur haldinn í Pakkhúsinu á Höfn til kynningar og væntanlega stofnunar kvennaklúbbs Kiwanis á Höfn í Hornafirði. Á fundinn mættu Umdæmisstjóri og fulltrúar Formúlu og fjölgunarnefndar ásamt forseta Ós, en til stóð að það kæmu fimm konur frá Freyjum í Skagafirði en vegna þess að það gerði hret á okkur á þessum tímapunkti voru þær á Skype til að þurfa ekki að vera keyra alla þessa leið við erfiðar aðstæður og gekk þetta bara vel fyrir sig þrátt fyrir smá tengingarörðuleika. Fundurinn hófst kl 14.00 og sá karlpeningurinn um smá inngang og kynningu og síðan yfirgáfum við fundinn og tóku konurnar við. Á fundinn mættu sex konur en

Lambaréttadagur Heklu 2019

 • 24.10.2019

Lambaréttadagur Heklu 2019

Lambaréttadagur Heklu var 18. október s.l. og var haldinn í sal Drúída í Mjódd. Í boði var lambahlaðborð, málverkauppboð, skemmtiatriði og happadrætti. Veislustjóri var Ingólfur Friðgeirsson og uppboðshaldari Magnús Axelsson. Skemmtiatriðin sáu þeir um Jóhannes Kristjánsson eftirherma og Gylfi Ægisson tónlistamaður. Ræðumaður var Pétur Þorsteinsson prestur hjá Óháða söfniðinum.
Kvöldið heppnaðist mjög vel og

Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers !

 • 22.10.2019

Þórsmerkurferð í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers !

Þriðjudaginn 3. september sl. fóru nemendur 8.-10. bekkjar Grunnskólans í Þorlákshöfn í ógleymanlega Þórsmerkurferð, sem hafði reyndar átt sér nokkurn aðdraganda. 
Aðdragandi
Síðastliðinn vetur komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinanna í skólanum.  Til verkefnisins vildu þeir verja ágóða af svokölluðu skókassaverkefni – en það verkefni er unnið í samstarfi við jólasveinana sem kaupa varning af Kiwanismönnum til að setja í skóinn hjá þægum börnum á aðventunni.
Ákveðið var að stefna að því að fara með unglingana í Þórsmörk a.m.k. annað hvert ár og gera úr ferðinni sameiginlega náttúruupplifun og fræðslu um landið en ekki síður að

Fréttir frá Sólborg !

 • 21.10.2019

Fréttir frá Sólborg !

Þann 30. september sl. var haldinn stjórnarskiptarfundur Sólborgar undir stjórn svæðisstjóra. Var þetta mjög skemmtilegur fundur með góðum mat og tók ný stjórn við völdum, undir stjórn Ingu Guðbjartsdóttur, með henni í stjórn eru Karlotta Líndal kjörforseti, Emelía Dóra Guðbjartsdóttir ritari, Dröfn Sveinsdóttir gjaldkeri, Sólveig Guðmundsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir og Ragna Pétursdóttir meðstjórnendur og fráfarandi forseti Kristín Magnúsdóttir. Við fengum unga stúlku Kristínu Albertsdóttur sonardóttur fráfarandi forseta og föður hennar til að flytja okkur tvö lög sem gefinn var góður rómur að. Sólveig Guðmundsdóttir, Dröfn Sveinsdóttir, Vilborg Andrésdóttir og Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir voru allar með 100% mætingu og 

Kynningarfundur á Höfn !

 • 18.10.2019

Kynningarfundur á Höfn !

Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar í samstarfi við Kiwanisklúbbana Freyju og Ós
verða með kynningarfund á stofnun á konuklúbbi á Höfn laugardaginn 26. október klukkan 14 ði Pakkhúsinu neðri hæð.
Á svæðinu verða félagar frá Freyju og Ós með Tómasi Sveinssyni umdæmisstjóra og Hauki Sveinbjarnarsyni formanni Formúlunefndar. 
Félagar í Kiwanisumdæminu eru hvattir til að hafa samband við Sigurð Einar Sigurðsson ef þeir þekkja einhverjar áhugasamar konur í sveitarfélaginu og senda honum nafn og símanúmer þeirra á netfangið seinars@kiwanis.is

Kæru konur í Sveitarfélaginu Hornafirði, kynning verður á Kiwanis í Pakkhúsinu, neðri hæð frá kl 14.00. Konur úr Kiwanisklúbbnum Freyjum frá Sauðárkróki munu segja frá

Villibraðadagur Hraunborgar !

 • 15.10.2019

Villibraðadagur Hraunborgar !

Villibráðardagur Hraunborgar verður laugardaginn 2. nóv. og þeir sem áhuga hafa á koma vinsamlegast hafið samband við Hraunborgarfélaga til að tryggja sér miða. Þeir sem þekkja til vita að það er best að tryggja sér miða sem fyrst.
Dagskráð
Hátíðarsetning kl.12:50  Ólafur Hjálmarsson forseti.
Veislustjóri
Samúel Örn Erlingsson
Villibráðarhlaðborð
Sigvaldi Jóhannesson yfirkokkur
Happdrætti glæsilegir vinningar
Skemmtikraftur
Ari Eldjárn
Listaverkauppboð
Gissur Guðmundsson
Dráttur í happdrætti með veglegum vinningum
Slit forseti

Matseðilinn má sjá hér að neðan

Samstarf á bjargi byggt !

 • 11.10.2019

Samstarf á bjargi byggt !

Dagana 20. – 22. september var Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland/Færeyjar haldið í Hafnafirði. Kiwanishreyfingin hefur um árabil tileinkað sér kjörorðið ,,Hjálpum börnum heimsins“ og hefur Kiwanis á Íslandi einsett sér að vinna eftir því kjörorði. Höfum við lagt margt að mörkum til að gera líf barna betra og öruggara í samfélaginu.
Eitt aðalverkefni Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi hefur verið að gefa öryggishjálma á börn er byrja í fyrsta bekk grunnskóla ár hvert. Verkefni þetta byrjaði á Akureyri 1991 er Kiwanisklúbburinn Kaldbakur fór að gefa börnum á Akureyri hjálma. Ári síðar tóku Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki og Ós á Höfn að gera slíkt hið sama.
Fleiri klúbbar fóru síðan að gefa hjálma einnig en það var síðan árið 2004 að þetta var gert að landsverkefni Kiwanishreyfingarinnar og þá var gengið til samstarfs við Eimskipafélag Íslands um að styrkja verkefnið með hjálmagjöfum. Samningur sá var mikið heillaspor og stendur enn og á Eimskipafélagið miklar þakkir skildar fyrir þann hug og elju er þau leggja í að bæta öryggi barna í leik og starfi.
Á liðnu hausti var ljóst að Kiwanis hafði þegið 60.000 hjálma úr hendi Eimskips á 15 árum og á liðnu vori var

Geðhjálp 40 ára !

 • 10.10.2019

Geðhjálp 40 ára !

Í gær var Geðhjálp 40 ára og var haldið upp á afmælið í húskynnum samtakana við Borgartún. Umdæmisstjóra var boðið ásamt Gylfa Ingvarsyni formanni K-dagsnefndar og færðum við Geðhjálp afmæliskveðjur frá Kiwanishreyfingunni, en þarna var okkur þakkaður stuðningur við Geðverndarmál ásamt öðrum velunnurum, en það er mikið starf sem Kiwanisfélagar og klúbbarnir hafa unnið í þágur þessa málaflokks sem enn í dag er hálfgert feimnismál í þjóðfélaginu.
Kiwanishreyfingin hefur ekki bara safnað fé til að styrkja málefni geðfatlaðra heldur

Ferðarsaga svæðisstjóra Freyjusvæðis.

 • 09.10.2019

Ferðarsaga svæðisstjóra Freyjusvæðis.

Fimmtudaginn 19,sept.var lagt af stað til Hafnarfjarðar til að vera viðstaddur 49,umdæmisþing Kiwanis.
Verið á þinginu 20 og 21 sept. mánudaginn 23 fór á fund hjá Þyrli á Akranesi.
25,sept var skipt um stjórn í Heklu, þann 27 skipt um stjórn hjá Jörfa 28,farið til Hveragerðis og skipt um stjórn í Höfða á Hótel Örk.
30,skipt um í Elliða 1,okt skipt um í Dyngju,eftir þann fund fór ég heim til Ísafjarðar á fimmtudagskvöld skipti ég um stjórn hjá klúbbnum mínum Básum.
Á föstudaginn 4 okt, ókum við hjónin suður og var þá komið að stjórnarskiptum hjá Geysir og Elliða  5,okt var komið að