JC hreyfingin á Íslandi bauð til móttöku miðvikudaginn 16 nóvember, og var tilefnið að heimsforseti JC var staddur hér á landi en hann er íslenskur.
Jóhönnu Maríu Enarsdóttur Umdæmisstjóra var boðið til móttökunnar en JC Ísland og Kiwanis áttu í samstarfi fyrir nokkrum árum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur er heimsforsesti JC en
Á alennum fundi í Kiwanisklúbbnum Heklu, sem haldin var 23 nóvember sl fékk klúbburinn í heimsókn rithöfundana Sigmund Erni Rúnarsson og Þorkel Guðmundsson, sem kyntu bækur þær sem þeir eru að gefa út nú fyrir jólin.
Þorkell er höfundur bókarinnar “Pabbabrandarar”, en hann samdi einn brandara á dag yfir eins árs tímabil og eru þessir 365 brandarar nú komnir út á bók, sem hann las úr fyrir fundargesti.
Sigmundur Ernir er að gefa út bókina “Spítalastelpan”, sem
50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar er um leið og svæðisfundur er í Óðinssvæði 19. nóvember og eru allir Kiwanisfélagar og makar velkomnir.
Matseðill um kvöldið er: Silungur- lamb og súkkulaðikaka. Þeir sem vilja annað að borða þurfa að láta vita á myvatn@fosshotel.is sem allra fyrst.
Ekki er komin nákvæm tímasetning á kvöldmatnum en látið verður vita á svæðisfundi Óðinssvæðis. Erum ekki einu gestir hótelsins en því
Umdæmisstjóri Jóhanna María Einarsdóttirsetti fund kl 10.30 og var byrjað á skýrslum umdæmisstjórnar og hóf Jóhanna María mál sitt á sinni skýrslu, og styklaði á stóru um starfið og það sem verið væri að gera, efla fræðslu og kynningarefni. Meðalaldur okkar er 66 ár og er því þörf á því að stofna nýja klúbba með yngra fólki. Leitað er að nýjum formanna K-dagsnefndar og fara út í breytingu á formi sölunar og fleira til að poppa þetta upp. Umdæmistritari fór síðan næst yfir sína skýrslu og sagði Inga að mestur tími hafi farið í að uppfæra félagatalið og er það nauðsynlegt að ritarar haldi félagatali klúbba réttu. 715 er félagatala í hreyfingunni í dag og er því nausynlegt að fjölga um 2 til 4 í hverjum klúbbi, Inga hvetur alla félaga til að nota Kiwanisnetföngin. Benedikt umdæmisféhirði tók næst til máls og fór yfir sitt starf og sagðist ekki hafa fengið prókúrur enþá og því hafi verið rólegt hjá féhirðir. Björn kjörumdæmisstjóri flutti síðan sína skýrslu sagði hann m.a að það sé gaman að sjá starfið fara af stað og ekki síður nú í þessu embætti sem hann er að
50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Hofs var fagnað formlega á dögunum með kaffisamsæti í félagsheimili klúbbsins í Garði. Klúbburinn var stofnaður 26. júní árið 1972.
Við það tækifæri voru afhentar gjafir frá Hofi til Tónlistarskólans í Garði, Gerðaskóla og félagsstarfs ungmenna.
Fyrr á árinu voru afhentar gjafir til félagsstarfs í Auðarstofu og dagdvalar aldraðra á Garðvangi.
Nemendur við Tónlistarskólann í
Virkniþing var haldið fyrir íbúa Suðurnesja þann 9. Nóvember. Á Virkniþinginu voru frjáls félagasamtök, ríki og sveitarfélög með kynningarbása þar sem þau kynntu þá virkni sem þau bjóða upp á. Formaður kynningar og markaðsnefndar umdæmisins, Kiwanisklúbburinn Keilir og Kiwanisklúbburinn Varða tóku þátt, en virkniþingið var opið öllum íbúum. Allir íbúar voru hvattir til þess að
Stjórnarskipti Kiwanisklúbbsins Höfða fóru fram helgina 1.-2. október 2022 á Landhótel í Landssveit þar sem dagurinn hófust með því að Sigurður Svavarsson, forseti klúbbsins tók á móti félögum og gestum að Hellum í Rangárþingi, Landsveit kl.13:00, þar sem Jóhanna Hlöðversdóttir bóndi á bænum bauð okkur velkominn og upplýsti okkur um staðin ásamt leiðsögn og fræðslu um hellanna sem endaði að lokum á hlaðborði meðlætis og veitinga. Eftir hellaskoðun var farið að Landhótel þar sem félagar og gestir skráðu sig inn og fullnýttu sér þjónustu bars, sauna og annarrar afþreyingar hótels, áður enn stjórnarskipti hófust. Stjórnarskipti hófust síðan í Búrfells-sal hótels, þar sem Sigurður Svavarsson, forseti klúbbsins tók á móti gestum með fordrykk og setningu stjórnarskipta. Eftir fordrykk og setningu í Búrfells-sal var haldið til
Í dag laugardaginn 29 október var svæðisráðsfundur haldinn í Sögusvæði og var hann haldinn að Bíldshöfða 12 í Reykjavík. Ágætis mæting var á fundinn sem svæðistjóri Jón Áki Bjarnason setti um ellefuleytið og að venju var byrjað á að lesa fundagerð síðasta fundar sem haldinn var í maí í Vestmannaeyjum. Jón Áki flutti síðan sína skýrslu og bauð síðan upp á umræður um skýrslur og eða bæta einhverju við skýrslurnar og stikla á stóru um starfið og tóku allir forsetar eða ritarar til máls og er greinilegt að starfið er að fara vel á stað og áhugi að aukast á starfinu. Eyþór Einarsson formaður fræðslunefndar, Jóhanna María Einarsdóttir Umdæmisstjóri og
Afmælisfundurinn nr 947 var haldinn hjá Elliða 22.október 2022
Elliði var stofnaður 23.október 1972 og er móðurklúbbur hans Hekla. Stjórn Elliða var kjörin og sett
inn til tveggja ára á síðasta starfsári svo það eru ekki stjórnarskipti á þessu ári. Í tilefni afmælisins
styrktum við í Elliða Píeta samtökin um eina milljón og veitti Benedikt Þór Guðmundsson
verkefnisstjóri samtakanna styrknum viðtöku en við
Lambaréttadagur Heklu verður haldinn í sal Drúída að Þarabakka 3 í Mjóddinni í Reykjavík föstudaginn 28 október 2022. Þetta er sérstakur fagur sem vakið hefur mikla athygli og í ár er miðaverð 10.500- krónur. Húsið mun opna kl 18:30 og verður veislustjóri Örn Árnason og mun hann stjórna samkomunni með skemmtiatriðum og o.fl, en ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson.
Okkar fræga listmunauppboð er á
Eins og áður hefur komið fram verður svæðisráðsfundur í Óðinssvæði haldinn laugardaginn 19. nóvember að Fosshótel Mývatn í Mývatnssveit. Nánari upplýsingar koma síðar c.a. um næstu
1. Með samþykkt fjárhagsáætlunar Kiwanisumdæmisins á umdæmisþingi 9. september sl. eru gjöld til íslenska umdæmisins kr. 14.300.- fyrir hvern félaga og vegna Kiwanisfrétta kr. 800.-.
2. Erlendu gjöldin: Kiwanisumdæmið mun innheimta erlendu gjöldin til KI og KI-E sem er ca. kr. 8.400 pr félaga. Gjalddagi erlendra gjalda er 1. desember 2022 og eindagi 3. janúar 2023. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2022.
3. Þinggjöld eru ákveðin af
Í dag kom til hafnar í Vestmannaeyjum björgunarskipið Þór, en þetta er fyrsta skipið í endurnýjun Landsbjargar á björgunarskipum um landið. Skipið fékk höfðinglegarmóttökur og tók fjölmenni á móti þessu nýja björgunarskipi við komuna til Eyja. Gestum var boðið að skoða skipið að lokinni stuttri athöfn þar sem séra Guðmundur Örn blessaði skipið og afhenti sjóferðabæn og bátnum var gefið formlega nafn. Síðan var athöfn á Veitingahúsini Tanganum þar sem formaður Landsbjargar, Bæjarstjóri Vestmannaeyja og
Senn fer að líða að því að því, að Kiwanishreyfingin um heim allan hefji nýtt starfsár – að nýtt Kwianisár hefji göngu sína. Þessum tímamótum fylgja alltaf breytingar, að nýtt fók taki við hinum ýmsu embættum. Þó svo að starf hreyfingarinnar sé verulega mótað af áratuga starfi, venjum og lögum þá er aldrei svo að með nýju fólki fylgja nýjir siðir.
Kjörorð umdæmisstjórnar 2022-2023 er:
Samtal – samvinna
Sterkara Kiwanis - frá orðum til athafna
Samtal og samvinna vísar í það að við
Geðverndarmál hafa verið Kiwanisfólki hjartfólgin og hefur hreyfingin verið með landssöfnunina ¨Lykill að lífi¨ á þriggja ára fresti til styrktar geðverndarmálum á Íslandi og var söfnunin í ár í 16 skiptið. Kiwanisfólk vinnur þetta allt í sjálfboðavinnu þannig að söfnunarfé skilar sér best til styrktarverkefna eins og K-lykilinn er, og með dyggum stuðningi landsmanna og fyritækja hefur árangur verið mikill og hefur hreyfingin safnað um 300 miljónum króna til geðverndarmála og einnig verið frumkvöðull að því að opna umræðu í þjóðfélaginu um þennann viðkvæma málaflokk. Söfnunin í ár fór fram daganna 10. til 30. maí og gekk með ágætum og þökkum við
Nú dagana 9 til 11 september var haldið umdæmisþing okkar á Selfossi og var þingið allt hið glæsilegasta og öll framkcæmt til mikils sóma hjá Búrfellsmönnum og öllum þeim sem komu að þessu þingi. Formleg dagskrá hófst á föstudagsmorgni með afhendingu þinggagna og miðasölu á þá viðburði sem í boði voru, og síðan var klúkkutíma umdæmisstjórnarfundur. Fræðsla forseta fór fram frá tíu til tólf í umsjón Eyþórs formanns fræðslunefndar og var vel látið að fræðslunni. Eftir matarhlé var aðalfundur Tryggingasjóðs og frá14-16 voru mál og vinnustofur umg stefnumótun og hvernig eigi að koma Kiwanis á framfæri og flutti Andrés Jónsson almannatengill fyrirlestur þess efnis við góðar undirtektir.
Það er góð hefð hjá okur að
Í dag kl 15:00 fór fram athöfn að Bessastöðum að viðstöddum blaðamönnum og sjónvarpstökumönnum, þar sem Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson veitti fyrsta k-lykli viðtöku en þetta er upphaf landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar “ Lykill að lífi ¨sem er til styrktar geðverndarmálum í landinu. Þetta er í 16 skiptið sem söfnunin fer fram og verður aðalsöfnunarhelgi okkar 20. til 22. maí.
Nú mun umfjöllun fara á fullt en
Styrktarnefnd og forseti Heklu heimsóttu á miðvikudaginn 4. maí Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið, endurhæfingamiðstöð krabbameinssjúkra. Hekla hefur í fjöldamörk ár styrkt báða þessa aðila með fjárframlögum. Hafa þessi félagasamtök stundum verið aðalstyrkþegar í framhaldi af Lambaréttadegi klúbbsins en í önnur skipti hafa þeir verið að fá minni framlög en þó
Kiwanisklúbburinn Mosfell heiðraði Sigurð Skarphéðinsson Hixon-orðu á fundi klúbbsins þann 5. maí s.l. og gerðu hann að heiðursfélaga Mosfells, Sigurður hefur verið öflugur Kiwanisfélagi til margra ára.