Fréttir

Svæðisráðsfundur og ritarafræðsla í Sögusvæði !

  • 29.10.2022

Svæðisráðsfundur og ritarafræðsla í Sögusvæði !

Í dag laugardaginn 29 október var svæðisráðsfundur haldinn í Sögusvæði og var hann haldinn að Bíldshöfða 12 í Reykjavík. Ágætis mæting var á fundinn sem svæðistjóri Jón Áki Bjarnason setti um ellefuleytið og að venju var byrjað á að lesa fundagerð síðasta fundar sem haldinn var í maí í Vestmannaeyjum. Jón Áki flutti síðan sína skýrslu og bauð síðan upp á umræður um skýrslur og eða bæta einhverju við skýrslurnar og stikla á stóru um starfið og tóku allir forsetar eða ritarar til máls og er greinilegt að starfið er að fara vel á stað og áhugi að aukast á starfinu. Eyþór Einarsson formaður fræðslunefndar, Jóhanna María Einarsdóttir Umdæmisstjóri og 

50 ára afmæli Elliða.

  • 24.10.2022

50 ára afmæli Elliða.

Afmælisfundurinn nr 947 var haldinn hjá Elliða 22.október 2022
Elliði var stofnaður 23.október 1972 og er móðurklúbbur hans Hekla. Stjórn Elliða var kjörin og sett
inn til tveggja ára á síðasta starfsári svo það eru ekki stjórnarskipti á þessu ári. Í tilefni afmælisins
styrktum við í Elliða Píeta samtökin um eina milljón og veitti Benedikt Þór Guðmundsson
verkefnisstjóri samtakanna styrknum viðtöku en við

Lambaréttadagur Heklu !

  • 13.10.2022

Lambaréttadagur Heklu !

Lambaréttadagur Heklu verður haldinn í sal Drúída að Þarabakka 3 í Mjóddinni í Reykjavík föstudaginn 28 október 2022. Þetta er sérstakur fagur sem vakið hefur mikla athygli og í ár er miðaverð 10.500- krónur. Húsið mun opna kl 18:30 og verður veislustjóri Örn Árnason og mun hann stjórna samkomunni með skemmtiatriðum og o.fl, en ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson.
Okkar fræga listmunauppboð er á 

50 ára afmæli Herðubreiðar

  • 11.10.2022

50 ára afmæli Herðubreiðar

Eins og áður hefur komið fram verður svæðisráðsfundur í Óðinssvæði haldinn laugardaginn 19. nóvember að Fosshótel Mývatn í Mývatnssveit.  Nánari upplýsingar koma síðar c.a. um næstu

Gjöld fyrir starfsárið 2022 – 2023

  • 02.10.2022

Gjöld fyrir starfsárið 2022 – 2023

1.     Með samþykkt fjárhagsáætlunar Kiwanisumdæmisins  á umdæmisþingi 9. september sl. eru gjöld til íslenska umdæmisins kr. 14.300.- fyrir hvern félaga og vegna Kiwanisfrétta kr. 800.-.
2.     Erlendu gjöldin: Kiwanisumdæmið mun innheimta erlendu gjöldin til KI og KI-E sem er  ca.  kr. 8.400 pr félaga.  Gjalddagi erlendra gjalda er 1. desember 2022 og eindagi 3. janúar 2023. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2022.
3.     Þinggjöld eru ákveðin af 

Helgafell styrkir Björgunarfélag Vestmannaeyja.

  • 01.10.2022

Helgafell styrkir Björgunarfélag Vestmannaeyja.

Í dag kom til hafnar í Vestmannaeyjum björgunarskipið Þór, en þetta er fyrsta skipið í endurnýjun Landsbjargar á björgunarskipum um landið. Skipið fékk höfðinglegarmóttökur og tók fjölmenni á móti þessu nýja björgunarskipi við komuna til Eyja. Gestum var boðið að skoða skipið að lokinni stuttri athöfn þar sem séra Guðmundur Örn blessaði skipið og afhenti sjóferðabæn og bátnum var gefið formlega nafn. Síðan var athöfn á Veitingahúsini Tanganum þar sem formaður Landsbjargar, Bæjarstjóri Vestmannaeyja og 

Frá Umdæmisstjóra 2022-2023 !

  • 30.09.2022

Frá Umdæmisstjóra 2022-2023 !

Senn fer að líða að því að því, að Kiwanishreyfingin um heim allan hefji nýtt starfsár – að nýtt Kwianisár hefji göngu sína. Þessum tímamótum fylgja alltaf breytingar, að nýtt fók taki við hinum ýmsu embættum. Þó svo að starf hreyfingarinnar sé verulega mótað af áratuga starfi, venjum og lögum þá er aldrei svo að með nýju fólki fylgja nýjir siðir.
Kjörorð umdæmisstjórnar 2022-2023 er:

Samtal – samvinna
Sterkara Kiwanis - frá orðum til athafna

Samtal og samvinna vísar í það að við

Kiwanishreyfingin styrkir Píetasamtökin !

  • 15.09.2022

Kiwanishreyfingin styrkir Píetasamtökin !

Geðverndarmál hafa verið Kiwanisfólki hjartfólgin og hefur hreyfingin verið með landssöfnunina ¨Lykill að lífi¨ á þriggja ára fresti til styrktar geðverndarmálum á Íslandi og var söfnunin í ár í 16 skiptið. Kiwanisfólk vinnur þetta allt í sjálfboðavinnu þannig að söfnunarfé skilar sér best til styrktarverkefna eins og K-lykilinn er, og með dyggum stuðningi landsmanna og fyritækja hefur árangur verið mikill og hefur hreyfingin safnað um 300 miljónum króna til geðverndarmála og einnig verið frumkvöðull að því að opna umræðu í þjóðfélaginu um þennann viðkvæma málaflokk. Söfnunin í ár fór fram daganna 10. til 30. maí og gekk með ágætum og þökkum við

52 Umdæmisþing haldið á Selfossi !

  • 12.09.2022

52 Umdæmisþing haldið á Selfossi !

Nú dagana 9 til 11 september var haldið umdæmisþing okkar á Selfossi og var þingið allt hið glæsilegasta og öll framkcæmt til mikils sóma hjá Búrfellsmönnum og öllum þeim sem komu að þessu þingi. Formleg dagskrá hófst á föstudagsmorgni með afhendingu þinggagna og miðasölu á þá viðburði sem í boði voru, og síðan var klúkkutíma umdæmisstjórnarfundur. Fræðsla forseta fór fram frá tíu til tólf í umsjón Eyþórs formanns fræðslunefndar og var vel látið að fræðslunni. Eftir matarhlé var aðalfundur Tryggingasjóðs og frá14-16 voru mál og vinnustofur umg stefnumótun og hvernig eigi að koma Kiwanis á framfæri og flutti Andrés Jónsson almannatengill fyrirlestur þess efnis við góðar undirtektir.
Það er góð hefð hjá okur að 

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

  • 13.05.2022

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

Í dag kl 15:00 fór fram athöfn að Bessastöðum að viðstöddum blaðamönnum og sjónvarpstökumönnum, þar sem Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson veitti fyrsta k-lykli viðtöku en þetta er upphaf landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar “ Lykill að lífi ¨sem er til styrktar geðverndarmálum í landinu. Þetta er í 16 skiptið sem söfnunin fer fram og verður aðalsöfnunarhelgi okkar 20. til 22. maí.
Nú mun umfjöllun fara á fullt en 

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

  • 06.05.2022

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

Styrktarnefnd og forseti Heklu heimsóttu á miðvikudaginn 4. maí  Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið, endurhæfingamiðstöð krabbameinssjúkra.  Hekla hefur í fjöldamörk ár styrkt báða þessa aðila með fjárframlögum.  Hafa þessi félagasamtök stundum verið  aðalstyrkþegar í framhaldi af Lambaréttadegi klúbbsins en í önnur skipti hafa þeir verið að fá minni framlög en þó

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

  • 06.05.2022

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

Kiwanisklúbburinn Mosfell heiðraði Sigurð Skarphéðinsson Hixon-orðu á fundi klúbbsins þann 5. maí s.l. og gerðu hann að heiðursfélaga Mosfells, Sigurður hefur verið öflugur Kiwanisfélagi til margra ára.

Ósfélagar afhenda gjafir til leikskóla !

  • 05.05.2022

Ósfélagar afhenda gjafir til leikskóla !

Í dag afhentu félagar frá Ós brunabíl og hús til Leikskólans Sjónarhóls á Höfn en leikskólinn er Aukennisverkefni hjá Ós. Nefna má að fyrsta verkefni klúbbsins var að gefa þangað kastala. Maríanna Jónsdóttir leikskólastjóri tók formlega við leiktækjunum og viðstödd voru ýmsir leikskólastarfsmenn og börn á leikskólanum. Vildu börnin helst fara að leika sér en festa þarf leiktækin vel niður áður og mun verkstjóri áhaldhúss og menn hans að gera það. Verður það eflaust strax í næstu viku. Leiktækin eru að andvirði 3,5 milljón og ætlar Ós í tilefni 35 ára afmælis að gefa stórt til samfélagsins. Ýmislegt annað hafa Ósfélagar verið að gefa þar má nefa 500.000 kr til Kiwanis Children Fund barnahjálparsjóð Kiwanis í sérstaka Úkraínusöfnun á vegum þeirra. Þakka má þeim fjölmörgu sem

Umdæmisstjóri á 40 ára afmæli Tórshavn !

  • 02.05.2022

Umdæmisstjóri á 40 ára afmæli Tórshavn !

Kiwanis Tórshavn átti 40 ára afmæli og var okkur, mér og konu minni, Perlu Maríu ásamt Árna Haraldi úr Kötlu ásamt sinni konu, Sigrúnu Elfu á afmælishátíðina.
Við fengum frábærar móttökur frá félugum okkar í Færeyjum og vorum í skýjunum með þessa ferð sem stóð í þrjá daga.
Hátíðin sjálf var vegleg með veislumat og drykk. Kórsöng og strengjasveit skipuð ungum stúlkum spilaði þannig að það kallaði á gæsahúð hjá okkur.
Að sjálfsögðu var svo sungið og 

Umdæmisstjórnarfundur laugardaginn 23 apríl

  • 02.05.2022

Umdæmisstjórnarfundur laugardaginn 23 apríl

     Umdæmisstjóri Pétur Jökull setti fundinn kl. 10.35 og bauð alla velkomna til fundarins, bæði þá sem voru á staðnum, og þá sem voru á Teams.  Að því loknu bað Pétur Jökull, Björn Bergmann verðandi kjörumdæmisstjóra um að taka að sér fundarstjórn.       Björn þakkaði traustið og bað þátttakendur í fundinum um að kynna sig, og síðan var komið að skýrslum og reið Umdæmisstjóri á vaðið. Fram kom hjá Pétri að frá síðasta umdæmisstjórnarfundi hafi farið fram hjálmadreifing sem gekk vel að vanda undir styrkri stjórn Ólafs Jónssonar í Kiwanisklúbbnum Drangey og félaga hans í

Páskabingó Heklu á Hrafnistu

  • 20.04.2022

Páskabingó Heklu á Hrafnistu

Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 11. Apríl.  Spilaðar var í um hálfa aðra klukkustund og í vinninga voru páskaegg frá Góu og Freyju og konfektkassar frá Anton Berg/Innes ehf., auk þess að dregnir voru út nokkrir vinningar þar sem

Sælkerafundur hjá Helgafelli.

  • 02.04.2022

Sælkerafundur hjá Helgafelli.


Í Helgafelli var Sælkerafundurinn haldinn fimmtudaginn 31 mars. Á þessum fundi sér nefnd okkar um matinn sem skipuð er kokkum klúbbsins og eru bara matreiddir sjávarréttir. Nefndin var vel skipuð undir stjórn Gríms Gíslasonar og vefst það ekki fyrir þessum köppum að græja þetta með glæsibrag. Fundurinn var frábærlega vel sóttur en 107 félagar og gestir voru skráðir á fundinn sem er frábært enda sjá menn ekki eftir því að koma og borða gott fiskmeti og hafa gaman saman.
Fundurinn hófst á venjulegum fundarstörfum og síðan var sýnt létt grínmyndband til að koma mönnum í gírinn og að því loknu kom Grímur Kokkur upp og kynnti sjávarrétti kvöldsins, og að því loknu bauð Tómas forseti félaga og gesti að ganga í hlaðborðið.
Að loknu borðhaldi var kokkum kvöldsins þakkaður frábær matur, og síðan var komið að erindi kvöldsins en þar var á ferð þjálfari meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu Hermann Hreiðarsson, en það er saga að segja frá því að það var

Hekla styrkir Úkraínusöfnun Rauða krossins.

  • 29.03.2022

Hekla styrkir Úkraínusöfnun Rauða krossins.

Kiwanisklúbburinn Hekla boðaði til almenns fundar fimmtudaginn 24. Mars í sal Drúída í Mjódd. Þema fundarins var tengt stríðsátökunum í Úkraínu og aðstoð við flóttafólk, einkum börn, sem þaðan hafa flúið til Íslands. Hekla var með fjáröflun á Lambaréttadegi, sem haldinn var í lok Febrúar og höfðu stjórn og styrktarnefnd klúbbsins ákveðið að afrakstri þess kvölds skyldi að stórum hluta varið til styrktar Úkraínskum börnum á flótta til Íslands. Það var síðan niðurstaða styrktarnefndar að úthluta af þessu tilefni styrk til Úkraínusöfnunar Rauða kross Íslands og var fulltrúa Rauða krossins boðið á almennan fund Heklu, þar sem afhent var gjafabréf fyrir

Lambaréttadagurinn 2021 loksins haldinn.

  • 29.03.2022

 Lambaréttadagurinn 2021 loksins haldinn.

Eftir langa bið með ítrekuðum frestunum, tókst Heklufélögum loks að halda fjáröflunarsamkomu sína, Lambaréttadaginn, þann 25. Febrúar síðastliðinn.
Þessi samkoma, sem hefur verið árviss viðburður hjá Heklu, haldinn á haustdögum, féll niður vegna kóvid faraldursins árið 2020 en á haustdögum 2021, var allur undirbúningur langt kominn og lítið eftir nema opna húsið, þegar faraldurinn fór aftur á fulla ferð og neyddi okkur Heklufélaga til að fresta samkomunni enn og aftur. Það var svo ekki fyrr en 25. Febrúar að staðan var orðin þannig í faraldrinum, að öruggt þótti að blása til 

Fréttapistill frá Kiwanisklúbbnum Elliða !

  • 23.03.2022

Fréttapistill frá Kiwanisklúbbnum Elliða !

Frá síðasta fréttabréfi okkar í Elliða höfum við haldið 5 fundi. Tvo félagsmálafundi og  þrjá almenna fundi

Á almennum fundi sem haldinn var 7 febrúar vorum við með þorramat, sem okkur þótti tilhlýðilegt á þessum tíma.  Gestur þess fundar var Gísli Einarsson 
sjónvarps- og útvarpsmaður  sem fór á kostum eins og hans er von og vísa, sagði sögur og brandara.

 Á fundi  sem haldinn var 21. febrúar  og var var einnig almennur fundur var gestur okkar Ragnar Jónasson kennari og mikill áhugamaður um sögu
 dráttarvéla (traktorsins) á Íslandi og ræddi hann um þetta áhugamál sitt og svaraði spurningum okkar og var þetta