Þrír nýjir félagar í Eldey !

Þrír nýjir félagar í Eldey !


Á stjórnarskiptafundi í Eldey varð sá ánægjulegi viðburður að teknir voru inn þrír nýjir félagar í klúbbinn, og vita Kiwanisfélagar að þetta er eitt af því ánægjulegasta við starfið þegar við fáum liðsauka til að efla okkar frábæra starf sem hreyfingin ynnir að 

hendi. Svavar Þór Einarsson, Kristmann Árnason og Jörgen Jörgensen, heita þessir nýju fálagar okkar og þarna er flottur hópur á ferð að bætast við Eldeyjarhópinn og Kiwanishreyfinguna, til hamingju með þessa flottu félaga Eldeyjarmenn.  

TS.