Lambaréttadagur Heklu 2023

Lambaréttadagur Heklu 2023


Lambaréttadagur Heklu verður haldinn á Kænunni í Hafnarfirði föstudaginn 20 október. Á lambaréttadeginum hafa félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu með ykkar hjálp aflað fjár til styrktar góðum málefnum í samfélaginu, og eru mörg félög og samtök sem hafa notið góðs af styrkjum frá Kiwaisklúbbnum Heklu í gegnum árin.
Ágóði þessa kvölds mun fara

í áframhald þeirra góðu verkefna sem klúbburinn hefur unnið að á undanförnum árum.

Nánari upplýsingar eru á meðfylgjandi bæklingi

KLIKKA HÉR

LISTMUNIR HÉR