Vormót Aspar og Elliða !

Vormót Aspar og Elliða !


Laugardaginn 29.apríl fór fram Vormót Aspar og Elliða sem Elliði hefur styrkt með verðlaunagripum hátt í 40 ár og mættum við nokkrir félagar úr stjórn og styrktar nefnd Elliða til að afhenda verðlaun á mótinu.  Var mikil keppnisandi og gleði ríkjandi hjá keppendum og var þetta skemmtileg stund sem við

Elliða félagar áttum í Laugardagslauginni.

Með kveðju
Þorgeir Kjartansson Ritar Elliða