53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!


Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti fundinn og kynnti fyrsta lið sem var stutt samantekt og sagði Jóhann t.d frá ferðum sínum á þing erlendis og það sem væri í gangi í dag í hreyfingunni. Því næst bauð hún erlendum gestum að ávarpa fundinn en það var Bert West heimsforseti sem reið á vaðið og kynnti sig í stuttu máli og sagðist vera á 

sinni fyrstu ferð til Íslands. Fulltrúi frá Norden Svein Gunnar Arnerut ávarpaði síðan fundinn og að hanns ávarpi loknu vare komið að tilnefningum og kosningu á kjörnefnd og kjörbréfanefnd, Staðarvali á þingi 2025 og síðan önnur mál og síðan var þessum fundi slitið. Klukkan 10:00 hófust síðan fræðslur forseta og ritara í Hljómahöllinni þar sem þingið er haldið undir forystu Eyþórs Kr.Einarssonar formanns fræðslunefndar og hanns nefndarfólki, og á fræðslu að vera lokið um hádegisbil.
 
TS.

 

FLEIRI MYNDIR HÉR