Heklubingó á Hrafnistu

Heklubingó á Hrafnistu


Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 27. Mars sl.  Spilaðar var í um hálfa aðra klukkustund og í vinninga voru páskaegg, konfekt , matarpokar og vínflöskur.  Hekla þakkar styrktaraaðilum, sem voru Góa og heilverslunin Innes, sem studdu vel við bakið á okkur í þessu eins og mörg undanfarin ár.  
Eins og sjá má á 

meðfylgjandi mynd var skemmtunin var vel sótt af heimilisfólki Hrafnistu sem lýsti yfir ánægju sinni með þessa kærkomnu tilbreytingu.