Jólaskókassi Ölvers !

Jólaskókassi Ölvers !


Félagar í Kiwanisklúbbnum Ölver í Þorlákshövn erum að gefa út hin árlega Jólaskókassa. Hann inniheldur þrettán skógjafir sem Sveinki þarf til að gefa þægu börnunum í skóinn.  Með kassanum er hægt að leysa allar skógafirnar á einu bretti fyrir mjög sanngjarnt verð. Öll eigum við eða þekkjum þæg börn sem þurfa að fá í skóinn.  
Við sendum hvert

á land sem er ef þú hefur áhuga að leggja góðu málefni lið en til að panta má senda póst á olver.kiwanis.com eða fara á linkinn hér að neðan og skrá pöntun fyrir 10 desember.

Sjá nánar á www.jolaskokassi.com