Kiwanisklúbburinn Jörfi afhendir styrk !

Kiwanisklúbburinn Jörfi afhendir styrk !


Kiwanisklúbburinn Jörfi afhenti styrk til Félags lesblindra á Íslandi að upphæð ein milljón kr. og það var Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri félagsins sem veitti styrknum móttöku en Friðrik Hafberg formaður fjáröflunar og styrktar nefndar afhenti styrkinn.