Opinn kynningarfundur um Kiwanis !

Opinn kynningarfundur um Kiwanis !


Opinn kynningarfundur um Kiwanis í húsi Kiwanisklúbbsins Eldeyjar Smiðjuvegi 13a gul gata Kópavogi þriðjudaginn 21. maí frá 19.30
Er Kiwanis etthvað fyrir þig. Við leitum að fólki, konum og körlum, sem hafa áhuga á að kynna sér samtökin og gætu hugsað sér að taka þátt í stofnun á nýjum klúbbi eða að ganga til
liðs við starfandi klúbb.
Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna