Frá Heklufélögum

Frá Heklufélögum


Mánudaginn 8. apríl sáu Heklufélagar um Páskabingó á Hrafnistuheimilinu í Reykjavík. Yfir eitthundrað íbúar tóku þátt í bingóinu. 15 vinningar dregnir út þar á meðal tvö armbandsúr, léttvín, páskaegg og fl. Verðmæti vinninga var yfir 70 þúsund. Bingóið gekk vel í allastaði, forseti Heklu Ingólfur Friðgeirsson þakkaði

öllum þátttökuna. Heklufélagar þakka þeim fyrirtækjum sem studdu þá í öflun vinninga.

Kiwanisklúbburinn Hekla.