Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi

Heklufélagar afhentu reiðhjólahjálma á Grænlandi


Heklufélagar afhentu fyrstubekkingum í Grænlandi reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskip. Nemenur tóku þessu verkefni með miklum fögnuði en afhendingin fór fram á Air Ice­land Conn­ect-hátíð Hróks­ins í Nuuk, höfuðborg Græn­lands en Hrafn Jökulsson forsvarsmaður Hróksins er félagi í Kiwanisklúbbnum Heklu. Það vour 108 hjálmar sem

afhentir voru í þessari Grænlandsferð, en verkefni Kiwanishreyfingarinnar í þágu barna fer víða um heiminn eins og kjörorð okkar segir “ Hjálpum börnum heimsins”