Lambaréttadagur Heklu 2019 !

Lambaréttadagur Heklu 2019 !


Lambaréttadagur Kiwanisklúbbsins Heklu verður haldinn í Sal Drúida Þarabakka 3 (Mjóddinni) föstudaginn 18 október þetta er sérstakur dagur sem hefur vakið athygli fyrir að vera frábær. Miðaver er 9000- á mann og er mikið í boði frábært hlaðborð sem sjá má hér á meðfylgjandi skjali.
Húsið opnar kl 19.00 og veislustjóri er Ingólfur Friðgeirsson, ræðumaður verður Sr. Pétur Þorsteinsson prestur hjá Óháða söfnuðinum. Um skemmtiatriði sjá Jóhannes Kristjánsson eftirherma og Gylfi Ægisson tónlistamaður og að venju

verður listmunauppboð og happadrætti. Ágóði þessa kvölds mun fara í áframhald þeirra góðu verkefna sem klúbburinn hefur unnið að á undanförnum árum.
Von okkar Heklufélaga er að við getum haldið áfram að styrkja þessi samtök og önnur í mikilvægu starfi þeirra ALLT MEÐ YKKAR HJÁLP !

NÁNAR HÉR