Villibraðadagur Hraunborgar !

Villibraðadagur Hraunborgar !


Villibráðardagur Hraunborgar verður laugardaginn 2. nóv. og þeir sem áhuga hafa á koma vinsamlegast hafið samband við Hraunborgarfélaga til að tryggja sér miða. Þeir sem þekkja til vita að það er best að tryggja sér miða sem fyrst.
Dagskráð
Hátíðarsetning kl.12:50  Ólafur Hjálmarsson forseti.
Veislustjóri
Samúel Örn Erlingsson
Villibráðarhlaðborð
Sigvaldi Jóhannesson yfirkokkur
Happdrætti glæsilegir vinningar
Skemmtikraftur
Ari Eldjárn
Listaverkauppboð
Gissur Guðmundsson
Dráttur í happdrætti með veglegum vinningum
Slit forseti

Matseðilinn má sjá hér að neðan

Matseðill
Villibráðarhlaðborð

Forréttir:
Rjúpusúpa m/Smjördeigs kodda fylltur af gæsalærarile – gráðost og döðlu beikon mauki

Villisveppa og anda dumblings
Grafinn lax með graflaxsósu
Rækjur í sweet chilisósu
Villibráða paté m/ rifsberjahlaupi
Gæsalifrarkæfa í púrtvínshlaupi
Epla kanil gæs m/ rucola – camenbert og eplachutney
Appelsínugrafið dádýr m/ parmesan og trufflu balsamikediki
Reyktur skarfur í krækiberja og rabbabara sultu
Hrossafille í Wasabi
Pönnukaka með önd í housinsósu
Dúfa í berjassósu
Hreindýrabollur með sveppum og beikoni
Hreindýr á rustykartöflu
Villibráða tartaletta

Aðalréttir:
Villikryddað lambalæri
Heiðagæs í bláberjalög
ásamt tilheyrandi meðlæti
Rauðkáli – Waldorfsalati – sykurbrúnuðum kartöflum og Villibráðarsósu.