Fréttir

Stjórnaskipti hjá Búrfelli og Ölver.

  • 24.09.2012

Stjórnaskipti hjá Búrfelli og Ölver.

Laugardagskvöldið 22. sept s.l. fóru fram sameiginleg   stjórarskipti hjá
Kiwanisklúbbunum Búrfelli og Ölveri á Hótel Heklu á Skeiðum..
Stjórnarskiptin annaðist Pétur Jökull Hákonarson svæðisstjóri Sögusvæðis.
Honum til aðstoðar var Pétur Baldvinsson félagi  svæðisstjóra úr Mosfelli.

Stjórnarskiptafundur

  • 23.09.2012

Stjórnarskiptafundur

N.k. fimmtudag, 27. september, verður haldinn fyrsti stjórnarskiptafundur Kiwanisklúbbsins Eldfells.  Um sameiginlegan stjórarnskiptafund verður að ræða með Kiwanisklúbbnum Mosfelli í Mosfellsbæ.  Fundurinn verður því haldinn í húsnæði þeirra í Hlégarði í Mosfellsbæ og hefst kl. 19:30.
 
Eru allir félagar sem vettlingi geta valdið, eindregið hvattir til að láta sjá sig.
 
Stjórnin

Helgarferð til Færeyja.

  • 21.09.2012

Helgarferð til Færeyja.

Sælir ágætu Kiwanisfélagar. Um aðra helgi er að koma hópur frá Færeyjum, Kiwanismenn og fleiri til að heimsækja Vestmannaeyjar og skella sér á Lundaball í Eyjum. Martin Juul frá Götu Kiwanismaður með meiru er búinn að leigja flugvél til fararinnar og nú stendur okkur til boða
 
Skriva til hanna10@olivant.fo
Ella ring/smsa til 00298 211057

Þjónustu og viðskptaskrá

  • 20.09.2012

Þjónustu og viðskptaskrá

Sl. vetur unnu Drangeyjarfélagar að útgáfu Þjónustu- og viðskiptaskráa sem dreift var svo í öll hús og fyrirtæki í Skagafirði og Húnavatnssýlum í sumar.

Erlendir gestir í heimsókn hjá Helgafelli

  • 17.09.2012

Erlendir gestir í heimsókn hjá Helgafelli

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn til Eyja þar sem Ragnar Örn Pétursson umdæmisstjóri, Alan Penn Heimsforseti, Paul Inge Paulsen Evrópuforseti, Ralph Castelan umdæmisstjóri Norden og Andrés Hjaltason f.v umdæmisstjóri komu í heimsókn ásamt eiginkonum sínum. Mótökunefnd klúbbsins tók á móti þeim og haldið var beint í rútuferð um Heimaey undir leiðsögn Alfreðs Alfreðssonar hjá Vikingtours,

Fyrsta konan Umdæmisstjóri.

  • 16.09.2012

Fyrsta konan Umdæmisstjóri.

Í morgun fór fram stjórnarskipti í Umdæminu Ísland – Færeyjar og þar átti sá einstaki atburður sér stað að fyrsta konan tók við embætti Umdæmisstjóra, sem er vel við hæfi  þar sem á þessu áru eru 25 ár síðan konur gengu í Kiwanis.
 

Lokahóf 42 Umdæmisþings

  • 16.09.2012

Lokahóf 42 Umdæmisþings

Lokahóf 42 umdæmisþing í Reykjanesbæ var haldið í Stapanum í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni undir yfirskriftinni Látum söngin hljóma. Kvöldið hófst með fordrykk og síðan var gengið til dagskrár sem hófst með borðhaldi þar sem boðið var uppá glæsilegan þriggja rétta matseðil frá meistarakokknum Erni Garðars.

Eldfell afhenti Langhelgisgæslu Íslands 2,7 milljónir

  • 16.09.2012

Eldfell afhenti Langhelgisgæslu Íslands 2,7 milljónir

Kiwanisklúbburinn Eldfell hélt uppá eins árs afmælið sitt með því að afhenda Landhelgisgæslu Íslands 2,7 milljónir króna til styrktar sjúkraklefa varðskipsins Þórs.  Afhendingin fór fram þann 3. september s.l. og lét Georg Kr. Lárusson þau orð falla af þessu tilefni að verkefnið og styrkurinn sýndi mikinn samfélagsþroska klúbbsins og verkefnið væri einstakt afrek hjá svo ungum klúbbi. 
 
Við megum vera afar stoltir af þessu verkefni og allir þeir sem lögðu hönd á plóg, hversu mikið sem það var, eiga mikið hrós skilið fyrir sitt framlag. 

Umdæmisþing laugardagur

  • 15.09.2012

Umdæmisþing laugardagur

Ragnar Örn Umdæmisstjóri setti fund kl 9.00 og byrjaði á því að kveikja á kerti til að mynnast látinna félaga og bað þingfulltrúa að rísa úr sætum og hafa 1 mínútu þögn, að því loknu var leikið Kiwanislagið á myndbandi. Ragnar tók síðan til máls og fór yfir dagskrá dagsinns,  síðan flutti Ragnar skýrslu sína og styklaði á því helsta og þau atriði sem þaraf að leggja árherslur á svo sem fjölgun í umdæminu, hjálmaverkefni, heimsóknir í klúbba, Ísgolf o.mfl.

Setning 42 umdæmisþing í Reykjanesbæ.

  • 14.09.2012

Setning 42 umdæmisþing í Reykjanesbæ.

Setning 42 umdæmisþings Kiwanisumdæmisinns Ísland - Færeyjar fór fram við hátíðlega athöfn í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Einar Már formaður þingnefndar bauð gesti velkomna og gaf síðan umdæmisstjóra Ragnari Erni orðið, þar sem Ragnar bauð alla velkomna til til Reykjanesbæjar og setti þingið formlega. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar ávarpaði síðan samkomuna ásamt erlendum gestum, heimsforseta, Evrópuforseta og umdæmissjóra Norden.

Ráðstefna horft til framtíðar

  • 14.09.2012

Ráðstefna horft til framtíðar

Eftir hádegi í dag blés Hjördís Harðardóttir til ráðstefnu undir heitinu Horft til framtíðar og fundarstjóri var Dröfn Sveinsdóttir sem setti fundinn og skýrði frá dagskrá fundarinns
  Fyrstur á mælendaskrá var Ástbjörn Egilsson formaður laganefndar og kynnti hann nýju klúbbalögin og sagði frá því ferli en klúbbalögin væru það gömul að þörf væri á því að betrumbæta og því væri margar nýjungar í þessum lögum. honum til aðstoðar var Óskar Guðjónsson og gaf
 Ástbjörn Óskar Guðjónssyni orðið en Óskar var búinn að vinna glærur um helstu breytinar á nýju klúbbalögunum sem við verðum að samþykkja á nást starfsári.

Hvatningarfundur verðandi embættismanna

  • 14.09.2012

Hvatningarfundur verðandi embættismanna

Í morgun rétt fyrir hádegi hélt Hjördís Harðardóttir verðandi Umdæmissfjóri hvatningarfund verðandi embættismanna. Hildisif Björgvindóttir setti fundinn sem fundarstjóri og gaf Hjördísi verðandi umdæmisstjóra orðið. Hjördís styklaði á stóru um fræðslu sem fór fram fyrr í morgun og skyldu
rembættismanna sem er að taka að sér embætti núna við næstu sjórnarskipti.
Hjördís fór síðan yfir áherslur sínar á komandi Umdæmisstjóraári við góðar undirtektir fundargesta sem voru fjölmargir.

Fræðsla

  • 14.09.2012

Fræðsla

Hefðbundin þingstörf hófust í Stapa í morgun kl 8.30 með afhendingu þingagna og því næst hófst fræðsla embættismanna, forseta, ritara, féhirða  Hildisif Björgvinsdóttir sá um fræðslu forseta, Guðbjörg Pásdóttir um fræðslu féhirða og

Umdæmisstjórnarfundur í Reykjanesbæ

  • 14.09.2012

Umdæmisstjórnarfundur í Reykjanesbæ

Þá er 42 Umdæmisþing Kiwanisumdæmisinns Ísland - Færeyjar að hefjast og félagar farnir að steyma til Reykjanesbæjar þar sem þingið fer fram. Það var byrjað á Umdæmisstjórnarfundi sem hófst á Icelandair Hótelinu kl 8.30 í morgun að viðstöddum erlendum gestum.

Félagsmálafundur hjá Helgafelli

  • 07.09.2012

Félagsmálafundur hjá Helgafelli

Þá er starfið farið af stað hjá okkur Helgafellsfélögum eftir sumarleyfi og var fyrsti fundur í gærkvöldi og var mæting góð miðað við að margir félagar eru enn fjarverandi vegna sumarleyfa.
Að venju hóf forseti fundinn með því að fara yfir afmælisdaga félaga og eins og gefur að skilja í stórum klúbbi þá hafa margir átt afmæli síðan í byrjun maí, en einn af þessum afmælisbörnum var
Jónatan Guðni Jónsson en hann varð fimmtugur þann 27 júlí og að venju var honum færð fánastöngin góða frá klúbbnum

Dagskrá 42. umdæmisþings

  • 03.09.2012

 Dagskrá 42. umdæmisþings

Dagskrá 42. umdæmisþings
Haldið í Reykjanesbæ, 14. – 16. september 2012

Þingið er haldið í Stapa

Föstudagur 14. september:
08:30 – 09:30    Umdæmisstjórnarfundur á Icelandair Hótel í Keflavík
08:30 – 16:00    Afhending þinggagna í anddyri Stapa
09:15 – 11:15     Fræðsla forseta, ritara, féhirða og svæðisstjóra í Stapa
11:15 – 11:30     Kaffihlé
11:30 – 12:15    Hvatningarfundur verðandi embættismanna.  Allir Kiwanisfélagar velkomnir
12:15 – 13:00     Hádegishlé
13:00 – 16:00     Horft til Framtíðar - ráðstefna
-    Kynning á nýjum klúbbalögum
-    MNT Verkefnið
-    Heimasíða og gagnagrunnur
-    Konur 25 ár í Kiwanis
15:00 – 16:00    Ársfundur Tryggingasjóðs  í Kiwanishúsinu í Keflavík
20:30 – 21:15    Þingsetning í  Keflavíkurkirkju
21:15 – 23:30    Opið hús í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju

Hittingur hjá Gullkúbbnum

  • 03.09.2012

Hittingur hjá Gullkúbbnum

 
Þá er komið að næsta hitting hjá Dagklúbbnum/Gullklúbbnum okkar en það eru konur sem eru hættar að vinna og hafa áhuga á að hittast og jafnvel stofna klúbb sem hittist að deginum til.
Fundurinn verður n.k. miðvikudag þann 5. september  kl.17:00  í Café Flóru, Grasagarðinum, Laugardal.

Lokahóf í Stapa 2012

  • 03.09.2012

Lokahóf í Stapa 2012

Hér kemum auglýsing fyrir dagskrá lokahófs Umdæmissþings í Reykjanesbæ og er ekki annað að sjá að þarna sé glæsileg dagskrá á feriðinni hjá þeim Keilisfélögum, og ekki látum við okkur vanta á þennann glæsilega viðburð.

Vígslan og Kiwanismótið

  • 28.08.2012

Vígslan og Kiwanismótið

Nýi gervigrasvöllur Völsungs var vígður um liðna helgi en sama dag fór fram stórglæsilegt og vel lukkað Kiwanismót þar sem ungstirni landsins áttu sviðið í 6-8.flokki.

Komið haust og Eldfellið tekur við sér á ný

  • 27.08.2012

Komið haust og Eldfellið tekur við sér á ný

Það er vonandi að sumarið hafi reynst ykkur hið besta.  Golfarar farið holu í höggi, veiðimenn fengið þann stóra og þeir sem fóru á gosloka eða þjóðhátíð í Eyjum hafi dansað uppi á borðum.  Fótboltasumarið hefur verið hið ágætasta þó Hafnfirðingar séu að taka dolluna en það er væntanlega vegna þess að kjörforseti vor starfar þar í bæ og ku hafa einkar mikið vit á fótbolta að eigin sögn.