Umdæmisstjórnarfundur í Reykjanesbæ

Umdæmisstjórnarfundur í Reykjanesbæ


Þá er 42 Umdæmisþing Kiwanisumdæmisinns Ísland - Færeyjar að hefjast og félagar farnir að steyma til Reykjanesbæjar þar sem þingið fer fram. Það var byrjað á Umdæmisstjórnarfundi sem hófst á Icelandair Hótelinu kl 8.30 í morgun að viðstöddum erlendum gestum.
Umdæmisstjóri Ragnar Örn Pétursson setti fundinn sem hófst á venjulegum fundarstörfum, þar sem farið var yfir starfið og stiklað á stóru um skýrslur embættismanna o.fl, en að venju þá er þessi Umdæmisstjórnarfundur í styrttra lagai það sem embættismenn þurfa að mæta á þingstað sem að þessu sinni er Stapinn til að sinna fræðslu verðandi embættismanna.
 
Fleiri myndir má nálgast HÉR