Fréttir

Virkt nefndastarf

  • 04.02.2013

Virkt nefndastarf

Skjálfandafélagar voru með félagsmálafund í gær sem að venju á þessum tíma árs ber nafnið "Þorrafundur".

Jörfi styrkir Lækjarás

  • 01.02.2013

Jörfi styrkir Lækjarás Mynd

 

Í gær afhenti Jörfi  dagþjónustunni  Lækjarás i iPad tölvu. Forseti Jörfa Gunnar Kvaran, formaður fjáröflunar og styrktarnefndar Pétur Sveinsson ásamt Baldri Árnasyni og Haraldi Finnssyni mættu þar og var vel tekið af starfsfólki og vistmönnum.  Forstöðukona Lækjaráss Guðbjörg Haraldsdóttir sagði  frá starfseminni og sýndi okkur  staðinn.  Lækjarás er dagþjónusta fyrir fullorðið fólk með þroskahömlun og er einn af þeim stöðum sem  Styrktarfélagið Ás rekur.

Gengur vel hjá Skjálfanda

  • 29.01.2013

Gengur vel hjá Skjálfanda

Á félagsmálafundi klúbbsins nýlega var farið starfið undanfarnar vikur sem voru annasamar.

Almennur fundur hjá Helgafelli

  • 25.01.2013

Almennur fundur hjá Helgafelli

 Í gærkvöldi var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og var nokkuð góð mæting félaga og gesta en aðal erindi kvöldsinns flutti fyrrum félagi okkar Magnús Bragason , en hann keypti Hótel Þórshamar ásam eiginkonu sinni á síðasta ári. Magnús lítur björtum augum á framtíðina og byrjaði á því að breyta nafni hótelsinns í Hótel Vestmanaeyjar og fékk í lið með sér meistarakokkin Einsa Kalda til að sjá um veitingastað hótelsinns sem er hinn glæsilegasti.

Kiwanisklúbburinn Eldey afhendir 2 hjartastuðtæki

  • 22.01.2013

Kiwanisklúbburinn Eldey afhendir 2 hjartastuðtæki

 

Þann 21. janúar 2013 afhentu nokkrir félagar frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi

2 hjartastuðtæki að verðmæti kr. 380,000,-  til afnota fyrir íþróttahús Kársnesskóla og

íþróttahúsið Fagralundi.

 

Fjölskyldufundur Jörfa

  • 22.01.2013

Fjölskyldufundur Jörfa

 Fjölskyldufundur Jörfa  var haldinn á  Broadway  21.janúar  2013  Mæting var mjög góð og mikil fjölskyldustemmning.

Forseti  Gunnar Kvaran setti fundinn .Fyrirlesari var Stefán Karl Stefánsson .Hann fór á kostum eins og honum einum er lagið. Hann fékk margar fyrirspurnir úr sal bæði frá börnum og fullorðnum. Í lokinn fór Ingi Viðar Árnason með gamanmál.

Myndir hér

Hurðaskellir heimsækir Eldey

  • 22.01.2013

Hurðaskellir heimsækir Eldey

 

Jólaball Eldeyjar var haldið 29.desember 2012.  Þetta er ball með börnunum, þar  sem

jólasveinninn kemur í heimsókn og dansað er kringum jólatré.

Þorrablót Helgafells

  • 20.01.2013

Þorrablót Helgafells

Í gærkvöldi var haldið Þorrablót okkar Helgafellsfélaga , en þetta er að margra mati hápunktur starfsársinns  en þessi skemmtun er ávalt mjög vel heppnuð.  Í ár var einginn fyrir vonbrigðum því blótið var frábærlega vel heppnað enda nákvæmlega sama nefnd og í fyrra, fábær matur og myndræn skemmtiatriði. Síðan lék Leikhúsbandið undir dansi.

Stebbi Run gestur Eldfells s.l. fimmtudag

  • 20.01.2013

Stebbi Run gestur Eldfells s.l. fimmtudag

S.l. fimmtudag var almennur fundur hjá klúbbnum okkar og mætti enginn annar en Stefán Runólfsson og sagði okkur frá uppbyggingu sjávarútvegsins í Vestmannaeyjum allt frá því þar hófst vélbátaúgerð í upphafi síðustu aldar ásamt afar áhugaverðum hugmyndum um safnamálin í Vestmannaeyjum. Maðurinn er slíkur hafsjór fróðleiks að hann ætti efni í nokkra fundi í viðbót.
 
Við félagar þökkum Stefáni fyrir að mæta til okkar.

  Framundan er svo þorrafundurinn 1. febrúar n.k. og þá eru gestir að sjálfsögðu velkomnir. Þorrafundurinn hefur verið okkar besti fundur á hverju ári og óhætt að byrja að hlakka til !
Nánar augýst síðar.

Lokaskýrsla formanns K-dagsnefndar

  • 15.01.2013

Lokaskýrsla formanns K-dagsnefndar

Á umdæmisstjórnarfundi s.l laugardag flutti Gylfi Ingvarsson formaður K-dagsnefndar lokaskýrslu síðasta K-dags. Gylfi fór yfir starf nefndarinnar og útkomu sölunar fyrir fundarmönnum, en það er greinilegt að K-dagsnefnd hefur unnir ötult og óeigingjarnt starf og eiga þakkir skildar fyrir góðann viðskilnað.

Umdæmisstjórnarfundur

  • 13.01.2013

Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnarfundur var haldinn  12 janúar í Helluhrauninu í Hafnarfirði og hófst fundurinn rúmlega tíu, en er skemmst frá því að segja að þetta var góður og gagnlegur fundur og mörg mál á dagskrá. Fundurinn hófst á hefðbundinn hátt með flutningi á skýrslum stjórnarmanna og reið umdæmisstjóri Hjördís Harðardóttir á vaðið og síðan komu ritari, féhirðir og síðan svæðisstjórarnir í kjölfarið. Það var skemmtilegt að sjá að Svæðisstjóri Færeyjasvæðis Petur Olivar var með túlk með sér og búnað til þess að hlusta á hvað fram fór, en Petur er greinilega mjög áhugasamur um sitt starf og hreyfingarinnar.

Félagsmálafundur

  • 11.01.2013

Félagsmálafundur

Þá er starfið hafið hjá okkur Helgafellsfélögum eftir gott "jólafrí¨þó svo að margir viðburðir séu hjá okkur á aðventunnu þá fundum við ekki frá jólafundi og fram yfir áramót. Þetta var fínn fundur hjá okkur í gær og fín mæting eithvað á sjöunda tuginn borðaður var góður matur og mörg góð málefni rædd.

Af starfi Drangeyjar

  • 09.01.2013

Af starfi Drangeyjar

Starf Kiwanisklúbbsins Drangeyjar hefur verið með hefðbundnu sniði í vetur.  Stjórnarskipti fóru fram í seinni hluta október mánaðar.

Heklufélagar með flugeldasýningu.

  • 07.01.2013

Heklufélagar með flugeldasýningu.

Heklufélagar voru með flugeldasýningar hjá Hrafnistu í Hafnarfirði og
Reykjavík á þrettándanum, 6. janúar.
Þetta er árlegur viðburður og mælist mjög vel fyrir. Flugeldarnir voru
fengnir hjá Björgunarsveitinni Ársæli.

Gleðilegt nýtt ár

  • 07.01.2013

Gleðilegt nýtt ár

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi þakkar fyrir stuðning og velvilja, samstarf og samskipti!!

Kvöddu jólin í veðurblíðu

  • 06.01.2013

Kvöddu jólin í veðurblíðu

Það var aldeilis blíðan sem boðið var upp á í kvöld þegar Húsvíkingar kvöddu jólin með þrettándabrennu upp við skeiðvöll.

Þrettándinn á Húsavík

  • 05.01.2013

Þrettándinn á Húsavík

Flugeldasala Kiwanis verður opið frá 14 til 19.

Skilaboð frá Heimsforseta

  • 05.01.2013

Skilaboð frá Heimsforseta

Greetings Kiwanians,
I want to wish each of you a happy 2013! This new year is full of promise and excitement for Kiwanis, as we discover new ways to support Our Children, Their Future in Kiwanis communities around the globe. This summer, our 98th Annual Kiwanis International Convention will be in Vancouver. I hope you’ll be able to join us! Keep reading to find out more about this incredible destination and what you can expect during this year’s convention.

Brynjar Þór Halldórsson - kveðjuorð

  • 04.01.2013

Brynjar Þór Halldórsson - kveðjuorð

Í dag kvöddu Skjálfanda félagar góðan Kiwanisfélaga og vin.

Gamlársdagur

  • 31.12.2012

Gamlársdagur

Flugeldasala Kiwanisklúbbsins Skjálfanda er í fullum gangi. Vegna ófærðar í bænum í gær verður opið til 16:00 í dag, gamlársdag.