Fréttir

Eldey heimsækir Digraneskirkju

  • 15.12.2012

Eldey heimsækir Digraneskirkju

Eldeyjarfélagar fóru þann 11.des síðastliðinn í heimsókn til sr. Gunnars Sigurjónssonar, sóknarprests í Digraneskirkju í Kópavogi.

Eldey styrkir Mæðrastyrksnefnd

  • 13.12.2012

Eldey styrkir Mæðrastyrksnefnd

Þriðjudaginn 11. desember afhentu Eldeyjarfélagar Mæðrastyrksnefnd Kópavogs jólaglaðning og peningastyrk samtals að verðgildi kr. 998,000,- .    

Keilukvöld hjá Heklufélögum.

  • 12.12.2012

Keilukvöld hjá Heklufélögum.

Nokkrir Heklufélagar hittust í gærkveldi 11.des og spiluðu keilu. Mæting var ekki góð en menn höfðu gaman af.Sigurvegari kvöldsins var Guðmundur Oddgeir.
Nú er spurningin hvort fleiri klúbbar æfi eða stundi keilu og hvort þeir hafi áhuga á að mæta með okkur seinna í vetur
 

Jólaglaðningur Eldeyjar

  • 12.12.2012

Jólaglaðningur Eldeyjar

Félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey, ásamt nokkrum eiginkonum, hittust við pökkun á jólaglaðning sunnudaginn 9.desember sl. ásamt nokkrum eiginkonum.

Jólafundur Helgafells

  • 11.12.2012

Jólafundur Helgafells

Laugardaginn s.l 8 desember var haldinn Jólafundur hjá Helgafelli og eins og undanfarin ár var hann sameiginlegur með Sinawikkonum en þær sjá um að framreiða fyrir okkur glæsilegt jólahlaðborð og við sjáum um aðra framkvæmd fundarinns. Fundurinn hófst kl 20.00 en tekið var á móti gestum með live jólatónlist og sá Geir Reynisson um flutninginn.

Jólafundur hjá Mosfellingum.

  • 10.12.2012

Jólafundur hjá Mosfellingum.

Miðvikudaginn 5. desember s.l. héldu Mosfellingar með gestum sínum sinn árlega jólafund í Hlégarði þar sem boðið er upp á skemmtiatriði og annálað jólahlaðborð að hætti hússins.
  Að þessu sinni komu góðir gestir frá Búrfelli á Selfossi sem létu ekki tvísýna færð yfir Fjallið hefta för.

Jólaskreyting hjá Helgafellsfélögum.

  • 06.12.2012

Jólaskreyting hjá Helgafellsfélögum.

Í kvöld komu saman félagar í Helgafelli til jólaskreytingar, og eru ávalt tvö verkefni á dagskrá, það er að koma Kiwanishúsinu okkar í Jólabúning setja upp Jólatré og skreyta húsið hátt og lágt fyrir jólafundinn og aðra liði sem eru á dagskrá yfir jólahátíðina. Síðan og ekki síst mæta félagar á Hraunbúðir dvalarheimili aldraðra.

Almennurfundur

  • 04.12.2012

Almennurfundur

Það var almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa  3.desember, fyrirlesari var Pétur Bjarnason fyrrum námstjóri hann fræddi okkur um sér íslenskan kynstofn sem kallast Vestfyrðingar. Þetta var hinn fróðlegasti fyrirlestur.

Fyrirlesari frá Fjölsmiðjunni

  • 04.12.2012

Fyrirlesari frá Fjölsmiðjunni

Þorbjörn Jensson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar verður fyrirlesari á almennum fundi miðvikudaginn 
5. desember

Gáfu Björgunarfélaginu hitamyndavél

  • 01.12.2012

Gáfu Björgunarfélaginu hitamyndavél

Nú á dögunum tóku Kiwanisklúbb­urinn Helgafell og Slysavarna­deildin Eykyndill sig saman og styrktu Björgunarfélag Vestmannaeyja til kaupa á hitamyndavél að verðmæti 2,8 m.kr. sem verður sett í björgunarbátinn Þór. Myndavél af þessari tegund kemur sér mjög vel þegar leita þarf að fólki sem fallið hefur í sjóinn og er því mikilvægt að björgunarbátur í sjávarbyggð, eins og Vestmannaeyjar eru, hafi slíkan búnað. Einnig gerir þetta tæki Björgunarfélaginu kleift að sigla með sjúklinga í Landeyjahöfn í myrkri, eitthvað sem var erfitt áður fyrr.

Jólasælgætispökkun hjá Helgafelli

  • 29.11.2012

Jólasælgætispökkun hjá Helgafelli

Í kvöld var gengið í pökkun á jólasælgæti sem er okkar aðal fjáröflun. Þá mæta félagar með börn, barnabörn, vini og kunningja og taka til hendinni en það má segja að það sé handagangur í öskjunni í orðsinns fylstu merkingu, en stilt er upp í þrjár línur og setja krakkarnir sælgætið í poka og síðan pakka Helgafellfélagar pokunum í fallega myndskreytta öskjur sem síðan eru seldar næstu vikuna og hefst salan á morgun og mun askjan kosta 1200 krónur í ár.

Jólabingó Sólborgar

  • 27.11.2012

Jólabingó Sólborgar

Þriðjudaginn 4 desember kl 20.00 stendur Kiwanisklúbburinn Sólborg í Hafnarfirði fyrir Jólabingó í sal Flensborgarskólans og opnar húsið kl 19.15
 

Styrkir til björgunarstarfs

  • 27.11.2012

Styrkir til björgunarstarfs

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi afhenti nýlega 5 styrki til björgunar- og hjálparsveita.

Svæðisráðstefna Óðinssvæðis

  • 27.11.2012

Svæðisráðstefna  Óðinssvæðis

Svæðisráðstefna Kiwanis á Óðinssvæði var haldin á Húsavík s.l. laugardag.

Félagsmálafundur

  • 21.11.2012

Félagsmálafundur

21. nóvember 2012

25 ára saga Kiwanisklúbsins Ós

  • 19.11.2012

25 ára saga Kiwanisklúbsins Ós

Tildrög þess að Kiwanisklúbburinn Ós svar stofnaður á Hornafirði voru þau að umdæmisstjórn íslenska umdæmisins auglýsti í Eystrahorni 1987 kynningarfund um Kiwanishreyfinguna á Hótel Höfn. Á þann fund komu frá umdæminu þeir Steindór Hjörleifsson sem nú er látinn og Stefán R Jónsson þar voru líka Helgi Geir, Steinar Guðmunds og Ludvig Gunnarsson .Hvöttu þeir Steindór og Stefán þá félaga til þess að reyna að stofna klúbb hér á Höfn ,nú er skemmst frá því að segja að þeir félagar náðu saman 30 manna hóp og það varð úr að klúbburinn var stofnaður stuttu síðar.
 

KIEF update

  • 14.11.2012

KIEF update

Út eru komnar rafrænar fréttir Evrópustjórnar KIEF update fyrir nóvembermánuð, en þessar fréttir koma vanalega mánaðarlega á starfsárinu í pdf formi svona eins og okkar Umdæmi er að byrja með og fyrsta útgáfa er hér á síðunni. KIEF update má nálgast hér að neðan.

Skilaboð frá Evrópuforseta

  • 14.11.2012

Skilaboð frá Evrópuforseta

Á heimasíðu Kiwanis Europa er myndbands- skilaboð frá Evrópuforseta Ernst von der Weppen sem vert er að skoða og má nálgast myndbandið hér að neðan.

Rafrænar Kiwanisfréttir

  • 12.11.2012

Rafrænar Kiwanisfréttir

Góðir félagar. Meðfylgjandi er tengill á 1. tbl. rafrænna Kiwanisfrétta sem umdæmisstjóri talaði um á umdæmisþingi. Ætlunin er að sambærilegr fréttir berist nokkrum sinnum á starfsárinu.  Allir þeir er telja sig lúra á góðu efni fyrir þennan vettvang mega endilega koma því á framfæri við undirritaðan.

Svæðisráðsfundur Sögusvæðis

  • 12.11.2012

Svæðisráðsfundur Sögusvæðis

Svæðisráðsfundur í Sögusvæði  var haldinn kl 15.00 á Hótel Höfn laugardaginn  10. nóvember s.l
Vel var mætt á fundin af Ósfélögum en 16 Kiwanisfélagar voru á fundinum þar af
7 Ósfélagar, einnig voru á fundinum Hjördís Harðardóttir Umdæmisstjóri og Hörður Baldvinsson Umdæmisritari.