Lokahóf 42 Umdæmisþings

Lokahóf 42 Umdæmisþings


Lokahóf 42 umdæmisþing í Reykjanesbæ var haldið í Stapanum í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni undir yfirskriftinni Látum söngin hljóma. Kvöldið hófst með fordrykk og síðan var gengið til dagskrár sem hófst með borðhaldi þar sem boðið var uppá glæsilegan þriggja rétta matseðil frá meistarakokknum Erni Garðars.
 
Að venju voru veittar viðurkenningar  og erlendu gestu veittar gjafir. Síðan tók við söngskemtunin Látum söngin hljóma  frábær söngdaghskrá þar sem farið er vítt og breitt yrir flóru frábærra tónlistarmanna af suðurnesjum eins og Ellý og Vilhálm Vilhálmsbörn, Magnús og Jóhann, hljóma, Júdas og Valdimar svo nokkrir séru nefndir Þegar umdæmisstjóri hafði slitið þingfundi tók við dansleikur fram á nótt með hljómsveitini Bríet og Bandalagið en þar er á ferðinni hin frábæra söngkona Bríet Sunna sem sló svo eftirminnilega í gegn í Idolinu.   
 
Myndir frá Lokahófinu má nálgast HÉR og undir myndasöfn