Dagskrá 42. umdæmisþings

Dagskrá 42. umdæmisþings


Dagskrá 42. umdæmisþings
Haldið í Reykjanesbæ, 14. – 16. september 2012

Þingið er haldið í Stapa

Föstudagur 14. september:
08:30 – 09:30    Umdæmisstjórnarfundur á Icelandair Hótel í Keflavík
08:30 – 16:00    Afhending þinggagna í anddyri Stapa
09:15 – 11:15     Fræðsla forseta, ritara, féhirða og svæðisstjóra í Stapa
11:15 – 11:30     Kaffihlé
11:30 – 12:15    Hvatningarfundur verðandi embættismanna.  Allir Kiwanisfélagar velkomnir
12:15 – 13:00     Hádegishlé
13:00 – 16:00     Horft til Framtíðar - ráðstefna
-    Kynning á nýjum klúbbalögum
-    MNT Verkefnið
-    Heimasíða og gagnagrunnur
-    Konur 25 ár í Kiwanis
15:00 – 16:00    Ársfundur Tryggingasjóðs  í Kiwanishúsinu í Keflavík
20:30 – 21:15    Þingsetning í  Keflavíkurkirkju
21:15 – 23:30    Opið hús í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju
Laugardagur 15. september:
08:30 – 15:00    Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09:00 – 12:00    Þingfundi fram haldið í Stapa
-    Skýrslur stjórnar:
a)    umdæmisstjóra
b)    umdæmisritara
c)    umdæmisféhirðis – milliuppgjör 2011 – 2012
d)    svæðisstjóra
-    Umræður um skýrslur stjórnar
-    Fjárhagsáætlun 2012 – 2013
-    Reikningar 2010 – 2011
12:00 – 13:00    Hádegishlé
13:00 – 15:30    Þingfundi framhaldið
-    Kynning á frambjóðanda/um til kjörumdæmisstjóra 2013- 2014
-    Kosningar
-    Ávörp erlendra gesta
-    Styrktarsjóður
-    Hjálmaverkefni
-    Staðfesting stjórnar 2012 – 2013
-    Staðarval umdæmisþings 2015
-    Kosning skoðunarmanna reikninga
15:30 – 16:00    Önnur mál
16:00    Þingfundi frestað

19:30 – 02:00    Lokahóf í Stapa. Húsið opnar kl. 19.30 -  borðhald hefst kl. 20:00
-    Fordrykkur, hátíðarkvöldverður, ávörp, skemmtiatriði, þingslit, dansleikur

Sunnudagur 16. september:
11:00 – 12:30    Stjórnarskipti í umdæminu, í Kiwanishúsinu í Keflavík
 
PRENTVÆNA ÚTGÁFU MÁ NÁLGAST HÉR