Hvatningarfundur verðandi embættismanna

Hvatningarfundur verðandi embættismanna


Í morgun rétt fyrir hádegi hélt Hjördís Harðardóttir verðandi Umdæmissfjóri hvatningarfund verðandi embættismanna. Hildisif Björgvindóttir setti fundinn sem fundarstjóri og gaf Hjördísi verðandi umdæmisstjóra orðið. Hjördís styklaði á stóru um fræðslu sem fór fram fyrr í morgun og skyldu
rembættismanna sem er að taka að sér embætti núna við næstu sjórnarskipti.
Hjördís fór síðan yfir áherslur sínar á komandi Umdæmisstjóraári við góðar undirtektir fundargesta sem voru fjölmargir.
Í endan á þessum hvatningarfundi tók Alan Penn heimsforseti til máls og sagði í stuttu máli frá upphafi sins stjórnarferils í heimstjórn en hanns  fyrsta verk var að vera ráðgjafi á þinginu á Ísafirði, og þar túlkaði Óskar Guðjónsson fyrir hann eins og hann gerði nú í dag.
Hildisif sleit síðan  þessum gagnlega Hvatnigarfundi og að því loknu var komið að hádegisverðarhléi
 
Myndir frá deginum í dag á þinginu eru undir Myndasöfn.