Fyrsta konan Umdæmisstjóri.

Fyrsta konan Umdæmisstjóri.


Í morgun fór fram stjórnarskipti í Umdæminu Ísland – Færeyjar og þar átti sá einstaki atburður sér stað að fyrsta konan tók við embætti Umdæmisstjóra, sem er vel við hæfi  þar sem á þessu áru eru 25 ár síðan konur gengu í Kiwanis.
 
Gylfi Ingvarsson f.v Umdæmisstjóri sá um þessi stjórnaskipt þar sem stjórn Ragnar Arnar Péturssonar lét af störfum og við tók Hjördís Harðardóttir sem mun gegna embætti Umdæmisstjóra starfsárið 2012 – 2013. Heimsforseti, Evrópuforseti og Umdæmisstjóri Norden voru viðstaddir stjórnarskiptum ásam mökum embættismanna, og sá heimsforseti Alan Penn um að prýða embætismenn merkjum sínum. Að loknum stjórnarskiptum buðu Keilimenn upp á afbragðs kjötsúpu sem var vel þegin svona áður en menn fara að ferðast til sins heima.
 Þetta er búin að vera frábær helgi í Reykjanesbæ og geta Keilismenn borði höfuð hátt eftir þetta þing, kærar þakkir til Keilismanna.
 
Myndir frá stjórnarskiptum má nálgast HÉR