Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnarfundur

  • 14.09.2007

Dagskráin á Hótel Sögu hófst í morgun á umdæmisstjónarfundi kl 9.00
Mæting var nokkuð góð og var farið lauslega yfir skýrslur sem allar eru í þingmöppu sem fulltrúar hafa fengið á þessu þingi okkar. Þessi fundur var í styttra lagi enda fræðslur að hefjast í öllu sölum kl 10.00.
Erlendu gestir þingsins sátu þennann fund með okkur og ávörpuðu fundin í stuttu máli.