Sólborg opnar nýja heimasíðu

Sólborg opnar nýja heimasíðu

  • 13.09.2007

Kiwanisklúbburinn Sólborg í Hafnarfirði hefur opnað nýja og endubætt heimasíðu klúbbsins.

Þetta er klárlega skemmtilegur vefur hjá þeim sem vert er að fara inn á og skoða. Til hamingju Sólborgarkonur.

Slóðin að síðunni er http://www.kiwanis.is/solborg