Pietasamtökin opna starfstöð á Ísafirði og Básar styrkja !

Pietasamtökin opna starfstöð á Ísafirði og Básar styrkja !Í gær opnuðu Píetasamtökin starfstöð á Ísafirði og er það mikilvægt að þessi frábæru samtök nái að breiða starfsemi sína sem mest út á landsbyggðina. Kiwanishreyfingin hefur verið mikilvægur styrktaraðili við þetta frábæra starf og lét Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði sitt ekki eftir liggja og að

þessu tilefni styrkti klúbburinn verkefnið með framlagi að upphæð 350 þúsund krónur.
Píetaskjólið verður með aðsetur í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9.

TS.