Handbók Hraunborgar 2020-2021

Handbók Hraunborgar 2020-2021


Út er komin handbók Kiwanisklúbbsins Hraunborgar í Hafnarfirði. Árlega kemur þetta rit út og er vel að verki staðið hjá Gylfa Ingvarssyni og félögum og bókin vönduð að venju og er hægt að nálgast hana hér að neðan. Grunnin geta aðrir klúbbar notað til að gera handbók fyrir sinn klúbb ef vilji er fyrir hendi en þetta er stórgott framtak hjá Hraunborgarfélögum. Í handbókinni eru einnig erindisbréf klúbbsins en gott er að hafa slíkt á einum stað og þar kemur handbók klúbbsins vel.

Ritið má nálgast með því að klikka

HÉR