Fundarboð Eddusvæði

Fundarboð Eddusvæði

  • 10.11.2009

1.Svæðisráðsfundur Eddusvæðis verður haldinn þann 14.nóvember 2009. Kiwanishúsinu Engjateig 11 og fundur hefst kl 10:00.

Til fundar eru boðaðir Forsetar, Ritarar og Kjörforsetar.
Aðrir félagar velkomnir.
Dagskrá fundar


1.    Fundur settur.
2.    Kynntar mætingar og fundarmenn kynna sig.
3.    Lesin fundargerð síðasta Svæðisráðsfundar.
4.    Skýrsla svæðistjóra.
5.    Skýrsla forseta klúbbanna.
6.    Umræður um skýrslur og spurningar.
7.    Fréttir frá umdæminu.
8.    Frá svæðisstjórn.
9.    Kynning á framboði til kjör kjörsvæðisstjóra.
10.    Svæðaskipting.
11.    Önnur mál.
12.    Fundi slitið.Svæðisstjóri Eddusvæðis
Jakob Marinósson