Kynningar og markaðsnefnd í Óðinssvæði

Kynningar og markaðsnefnd í Óðinssvæði


Formaður kynningar og markaðsnefndar fór á svæðisráðstefnu í Óðinssvæði og kynnti verkefni sem kynningarnefnd er með en það eru kynningarbæklingar fyrir klúbba.  Einnig var farið yfir hvernig við eigum að haga okkur á samfélagsmiðlum sem Kiwanisfélagar. Fjörug og skemmtileg svæðisráðstefna þar sem margar góðar hugmyndir komu fram.

Eiður Ævarsson
Formaður Kynninar og Markaðsnefndar