Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !


JC hreyfingin á Íslandi bauð til móttöku miðvikudaginn 16 nóvember, og var tilefnið að heimsforseti JC var staddur hér á landi en hann er íslenskur.
Jóhönnu Maríu Enarsdóttur Umdæmisstjóra var boðið til móttökunnar en JC Ísland og Kiwanis áttu í samstarfi fyrir nokkrum árum.  Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur er heimsforsesti JC en 

hann heitir Viktor Ómarsson.  Landsforseti JC er Ríkey Jóna Eiríksdóttir

JME.