50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar


50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar er um leið og svæðisfundur er í Óðinssvæði 19. nóvember og eru allir Kiwanisfélagar og makar velkomnir.
Matseðill um kvöldið er: Silungur- lamb og súkkulaðikaka. Þeir sem vilja annað að borða þurfa að láta vita á myvatn@fosshotel.is sem allra fyrst. 
Ekki er komin nákvæm tímasetning á kvöldmatnum en látið verður vita á svæðisfundi Óðinssvæðis. Erum ekki einu gestir hótelsins en því 

fleiri gestir í veislu því meira gaman saman. Boðið verður upp á rútuferð um Mývatnssveitina, makaferð verður eftir hádegi. Frítt í rútuna en fólk borgar fyrir sig á stoppistöðvum. Það er 2 fyrir 1 í Jarðböðin Mývatni, seiga Kiwanis í afgreiðslu. 
Frekari upplýsingar koma síðar.