Lambaréttadagur Heklu !

Lambaréttadagur Heklu !


Lambaréttadagur Heklu verður haldinn í sal Drúída að Þarabakka 3 í Mjóddinni í Reykjavík föstudaginn 28 október 2022. Þetta er sérstakur fagur sem vakið hefur mikla athygli og í ár er miðaverð 10.500- krónur. Húsið mun opna kl 18:30 og verður veislustjóri Örn Árnason og mun hann stjórna samkomunni með skemmtiatriðum og o.fl, en ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson.
Okkar fræga listmunauppboð er á 

sínum stað undir diggri stjórn Gissurs Guðmundssonar og einnig er Happadrætti. Eins og sjá má er margt gert til gamans og skemmtunar og ekki má gleyma hinu frábæra lambahlaðborði og er matseðill og aðrar upplýsingar á meðfylgjandi skjali.
Allur ágóði rennur til góðgerðarmála.lamba

Klikka Hér