Páskabingó Heklu á Hrafnistu

Páskabingó Heklu á Hrafnistu


Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 11. Apríl.  Spilaðar var í um hálfa aðra klukkustund og í vinninga voru páskaegg frá Góu og Freyju og konfektkassar frá Anton Berg/Innes ehf., auk þess að dregnir voru út nokkrir vinningar þar sem

fylgdi með súkkulaðinu rauðvín og hvítvín.
Skemmtunin var vel sótt af heimilisfólki Hrafnistu sem lýsti yfir ánægju sinni með þessa kærkomnu tilbreytingu.