Kótilettukvöld Keilis !

Kótilettukvöld Keilis !


Kótilettukvöld Keilis verður haldið föstudaginn 11 mars.

Erlingur Hannesson forseti Keilis er veislustjóri.

Ólafur Tómas Guðbjartsson ( Dagbók urriða ) er ræðumaður kvöldsins.

Happdrætti glæsilegir vinningar í boði.

Afhending á Lunda ársins.

Miðaverð er kr. 6.500,-

Það er hægt að skrá sig á kvöldið með því að afrita ( copy )  slóðina hér fyrir neðan og líma (paste ) í vafra.


https://www.facebook.com/events/4954200984618880/?ref=newsfeed