Afrakstur sviðaveislu Bása !

Afrakstur sviðaveislu Bása !


Kveðja frá Básum . Eins og áður hefur komið fram var haldin flott og fjölmenn sviða veisla í byrjun nóvember  og eftir hana var ákveðið að styrkja kaup á heyrnarmælingar tæki  um kr 200 þus fyrir heilsugæsluna hér í bæ. Það eru ungar konur héri bæ sem standa fyrir söfnun á þessu, þær hafa einnig  staðið fyrir söfnun á ýmsum tækjum sem hefur vantað hér.  

 

Með kveðju Gunnlaugur Gunnlaugsson 
Ritari Bása