Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ¨Sterka fatlaða mann heims°

Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ¨Sterka fatlaða mann heims°


Heklufélagar styrktu keppnina um "sterkasta fatlaða mann heims" með bikurum og medalíum. Keppnin fór fram í dag í Reykjanesbæ.

Heklufélagar afhentu bikara og medalíur, myndirnar tala sínu máli.

 

Heklufélagar.