35.Villibráðarhátíð Hraunborgar í Sjónarhóli Kaplakrika, laugardaginn 6. nóvember 2021

35.Villibráðarhátíð Hraunborgar í Sjónarhóli Kaplakrika, laugardaginn 6. nóvember 2021


Villibráðar hátíð Hraunborgar er á morgun laugardaginn 6 nóvember í Kaplakrikanum og að venju er mikið um dýrðir hjá þeim félögum sem gera þennann dag ógleymanlegar fyrir öllum sem að honum koma.

Hér meðfylgjandi er Dagskráin , happadrættisskráin og allt sem þessum degi fylgir.