Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.


Stjórnarskiptafundur Vörðu  var haldinn í gær miðvikudag,  Eiður Ævarsson svæðisstjóri sá um stjórnarskiptin og naut aðstoðar Ingólfs Ingibergssonar svæðisritara.  Það kom fram í ræðu forseta að 14 fundir hefði verið haldnir á starfsárinu þar af nokkrir rafrænt.  Forseti veitti félögum sem voru með 100% mætingu smá þakklætisvott.  Vel gert á Covid tímum