Kökusala Dyngju !

Kökusala Dyngju !


Kiwanisklúbburinn Dyngja er með kökusölu í Mjóddinni í dag, til fjáröflunar fyrir hin góðu samfélagsverkefni sem klúbburinn vinnur að af miklum dugnað. Gott væri ef Kiwanisfélagar á svæðinu létu sjá sig og eins vera dugleg að láta aðra vit eins og fjölskyldumeðlimi, vinnufélaga og fleiri, það væri mikið ánægjulegt fyrir Dyngjukonur.