Fréttabréf frá Freyjusvæði !

Fréttabréf frá Freyjusvæði !


Frá Svæðisstjóra !

Gleðilegt nýtt ár kæru svæðisfélagar. Vona að þið hafið getað notið hátíðar-innar. Nú er dag farið að lengja, Covidkófið að minnka og með rýmri sam-komurelgum gætu klúbbar jafnvel farið að funda. Þrátt fyrir allar þessar takmark-anir hefur verið ánægjulegt að sjá hverju klúbbar hafa þó komið í verk. Alls konar fjáraflanir og  styrktarverk-efni í þágu  þeirra sem minna mega sín. Jafnvel fer að styttast í að við hittumst á svæðisráðsfundi! Strax og 

svæðisstjórn telur fundar-fært verða klúbbar látnir vita með góðum fyrirvara. Það fer og að styttast í næsta umdæmisstjórnarfund (20/2) og því gott að hefja undirbúning á skýrslum sem svæðisstjóri mun að sjálf-sögðu kalla eftir sem og athugasemdum eða spurn-ingum sem klúbbar vilja koma á framfæri við umdæmisstjórn. Kveðja Konný

Kjörsvæðisstjóri: Tímabært er að klúbbar fari að velta fyrir sér hugsanlegum frambjóðanda tii embættis kjör-svæðisstjóra næsta starfsár. Skrifleg tilnefning klúbbs ásamt stafestingu viðkomandi félaga um vilja sinn til þessarar embættistöku skal berast svæðisstjórn hið fyrsta. Augljóslega ef horft til klúbba sem ekki hafa átt svæðisstjóra í einhvern tíma, en að sjálfsögðu er öllum klúbbum heimilt að koma sínum félaga  á framfæri!

ALLT FRÉTTABRÉFIÐ MÁ NÁLGAST HÉR