Stoltir Dyngjufélagar kveðja árið 2020.

Stoltir Dyngjufélagar kveðja árið 2020.


Kiwanisklúbbnum Dyngju barst í desember formleg viðurkenning vegna samkeppni Kiwanis International, um besta auðkennisverkefni hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019-2020.
Alls sendu 367 klúbbar, á heimsvísu, inn tilnefningar. Þessum klúbbum var skipt í tvo flokka eftir félagafjölda.
Kiwanisklúbburinn Dyngja náði þeim ánægjulega

árangri að vera með eitt af 10 bestu styrktarverkefnunum á heimsvísu, í sínum stærðarflokki – það er Vinasetrið.
Meðfylgjandi eru myndir af gripnum sem fylgdi viðurkenningunni og bréf henni til staðfestingar til forseta Dyngju


https://www.facebook.com/kiwanisklubburinn.dyngja