Sumarhátíð Óðinssvæðis 

Sumarhátíð Óðinssvæðis 


Sumarhátíð Óðinssvæðis verður haldin í Ártúni Grýtubakkahreppi Eyjafirði https://tjalda.is/artun/  27.-28. júní 2020.
Engin dagskrá á föstudag en um að gera að mæta þá.
Dagskrá laugardaginn 27. júní. Hátíðin sett kl: 11:00. 
Skemmtidagskrá og leikir fram eftir degi, Sameiginlegur kvöldverður
Sunnudagur 28. júní. Afhending mætingarbikars og hátíðinni slitið um kl: 13:00. 
Þátttökutilkynningar í sameiginlegan kvöldverð þurfa að

berast fyrir 19. júní á netfangið johannes@kiwanis.is
fjölda fullorðinna og barna. Verðið á gistinótt er 1200 krónur fyrir 16 ára og eldri, rafmagn er krónur 800. 
Verð á sameiginlegum kvöldverði er ekki klárt fer eftir fjölda, 14 ára og yngri fá frítt. 
Allir Kiwanisfélagar velkomnir en verða að tilkynna þátttöku.

https://tjalda.is/artun/


Með Kíwaniskveðju
Jóhannes Steingrímsson
Svæðisstjóri Óðinssvæðis.